Ökklabrotið í bakaríinu fer fyrir Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2018 13:00 Vigdís Grímsdóttir er 64 ára og margverðlaunaður rithöfundur. Vísir/Pjetur Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir þarf að bíða í nokkrar vikur þar til ljóst verður hvort Mosfellsbakarí og Hermann Bridde verði dæmdir skaðabótaskyldir vegna slyss sem Vigdís varð fyrir í útibúi bakarísins við Háaleitisbraut árið 2014. Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á Vigdísi með þeim afleiðingum að hún ökklabrotnaði illa. Fyrir héraðsdómi lagði Vigdís fram skýrslu frá verkfræðistofunni EFLU sem komst að þeirri niðurstöðu að hurðarpumpan væri vanstillt þannig að lokunin væri of hröð. Auk þess vantaði hæglokun síðustu sentimetrana. Var það álit skýrsluhöfunda að hurðin væri hættuleg væri ekki gerð bragarbót á. Vigdís vann málið í héraði en dómari í málinu fór meðal annars í vettvangsverð til að prófa lokunina sjálfur. Var það upplifun hans að hurðin lokaðist í einni, hraðri sveiflu. Hætt væri við því að það gæti gerst miðað við hvernig umbúnaður þessi var úr garði gerður í Mosfellsbakaríi á Háaleitisbraut. Því mætti rekja ökklabrot Vigdísar til vanbúnaðar á hurðarpumpunni. Óskipt bótaskilda Hermanns, eiganda þessa hluta fasteignarinnar, og Mosfellsbakarís var því staðfest. Húsfélagið á Háaleitisbraut 58-60 var hins vegar sýknað af stefnu Vigdísar sem taldi hæðarmun innan og utan bakarísins of mikinn. Var það álit dómsins að væri hurðarpumpan í lagi þá væri engin hætta á að slys yrðu vegna hæðarmismunar og halla á gangstétt. Málflutningur fer fram í Hæstarétti á miðvikudag. Vinni Vigdís málið getur hún sótt skaðabótamál fyrir héraðsdómi. Tengdar fréttir Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10. desember 2016 10:22 Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8. desember 2016 11:01 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir þarf að bíða í nokkrar vikur þar til ljóst verður hvort Mosfellsbakarí og Hermann Bridde verði dæmdir skaðabótaskyldir vegna slyss sem Vigdís varð fyrir í útibúi bakarísins við Háaleitisbraut árið 2014. Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á Vigdísi með þeim afleiðingum að hún ökklabrotnaði illa. Fyrir héraðsdómi lagði Vigdís fram skýrslu frá verkfræðistofunni EFLU sem komst að þeirri niðurstöðu að hurðarpumpan væri vanstillt þannig að lokunin væri of hröð. Auk þess vantaði hæglokun síðustu sentimetrana. Var það álit skýrsluhöfunda að hurðin væri hættuleg væri ekki gerð bragarbót á. Vigdís vann málið í héraði en dómari í málinu fór meðal annars í vettvangsverð til að prófa lokunina sjálfur. Var það upplifun hans að hurðin lokaðist í einni, hraðri sveiflu. Hætt væri við því að það gæti gerst miðað við hvernig umbúnaður þessi var úr garði gerður í Mosfellsbakaríi á Háaleitisbraut. Því mætti rekja ökklabrot Vigdísar til vanbúnaðar á hurðarpumpunni. Óskipt bótaskilda Hermanns, eiganda þessa hluta fasteignarinnar, og Mosfellsbakarís var því staðfest. Húsfélagið á Háaleitisbraut 58-60 var hins vegar sýknað af stefnu Vigdísar sem taldi hæðarmun innan og utan bakarísins of mikinn. Var það álit dómsins að væri hurðarpumpan í lagi þá væri engin hætta á að slys yrðu vegna hæðarmismunar og halla á gangstétt. Málflutningur fer fram í Hæstarétti á miðvikudag. Vinni Vigdís málið getur hún sótt skaðabótamál fyrir héraðsdómi.
Tengdar fréttir Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10. desember 2016 10:22 Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8. desember 2016 11:01 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10. desember 2016 10:22
Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8. desember 2016 11:01
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent