Ökklabrotið í bakaríinu fer fyrir Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2018 13:00 Vigdís Grímsdóttir er 64 ára og margverðlaunaður rithöfundur. Vísir/Pjetur Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir þarf að bíða í nokkrar vikur þar til ljóst verður hvort Mosfellsbakarí og Hermann Bridde verði dæmdir skaðabótaskyldir vegna slyss sem Vigdís varð fyrir í útibúi bakarísins við Háaleitisbraut árið 2014. Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á Vigdísi með þeim afleiðingum að hún ökklabrotnaði illa. Fyrir héraðsdómi lagði Vigdís fram skýrslu frá verkfræðistofunni EFLU sem komst að þeirri niðurstöðu að hurðarpumpan væri vanstillt þannig að lokunin væri of hröð. Auk þess vantaði hæglokun síðustu sentimetrana. Var það álit skýrsluhöfunda að hurðin væri hættuleg væri ekki gerð bragarbót á. Vigdís vann málið í héraði en dómari í málinu fór meðal annars í vettvangsverð til að prófa lokunina sjálfur. Var það upplifun hans að hurðin lokaðist í einni, hraðri sveiflu. Hætt væri við því að það gæti gerst miðað við hvernig umbúnaður þessi var úr garði gerður í Mosfellsbakaríi á Háaleitisbraut. Því mætti rekja ökklabrot Vigdísar til vanbúnaðar á hurðarpumpunni. Óskipt bótaskilda Hermanns, eiganda þessa hluta fasteignarinnar, og Mosfellsbakarís var því staðfest. Húsfélagið á Háaleitisbraut 58-60 var hins vegar sýknað af stefnu Vigdísar sem taldi hæðarmun innan og utan bakarísins of mikinn. Var það álit dómsins að væri hurðarpumpan í lagi þá væri engin hætta á að slys yrðu vegna hæðarmismunar og halla á gangstétt. Málflutningur fer fram í Hæstarétti á miðvikudag. Vinni Vigdís málið getur hún sótt skaðabótamál fyrir héraðsdómi. Tengdar fréttir Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10. desember 2016 10:22 Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8. desember 2016 11:01 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir þarf að bíða í nokkrar vikur þar til ljóst verður hvort Mosfellsbakarí og Hermann Bridde verði dæmdir skaðabótaskyldir vegna slyss sem Vigdís varð fyrir í útibúi bakarísins við Háaleitisbraut árið 2014. Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á Vigdísi með þeim afleiðingum að hún ökklabrotnaði illa. Fyrir héraðsdómi lagði Vigdís fram skýrslu frá verkfræðistofunni EFLU sem komst að þeirri niðurstöðu að hurðarpumpan væri vanstillt þannig að lokunin væri of hröð. Auk þess vantaði hæglokun síðustu sentimetrana. Var það álit skýrsluhöfunda að hurðin væri hættuleg væri ekki gerð bragarbót á. Vigdís vann málið í héraði en dómari í málinu fór meðal annars í vettvangsverð til að prófa lokunina sjálfur. Var það upplifun hans að hurðin lokaðist í einni, hraðri sveiflu. Hætt væri við því að það gæti gerst miðað við hvernig umbúnaður þessi var úr garði gerður í Mosfellsbakaríi á Háaleitisbraut. Því mætti rekja ökklabrot Vigdísar til vanbúnaðar á hurðarpumpunni. Óskipt bótaskilda Hermanns, eiganda þessa hluta fasteignarinnar, og Mosfellsbakarís var því staðfest. Húsfélagið á Háaleitisbraut 58-60 var hins vegar sýknað af stefnu Vigdísar sem taldi hæðarmun innan og utan bakarísins of mikinn. Var það álit dómsins að væri hurðarpumpan í lagi þá væri engin hætta á að slys yrðu vegna hæðarmismunar og halla á gangstétt. Málflutningur fer fram í Hæstarétti á miðvikudag. Vinni Vigdís málið getur hún sótt skaðabótamál fyrir héraðsdómi.
Tengdar fréttir Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10. desember 2016 10:22 Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8. desember 2016 11:01 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10. desember 2016 10:22
Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8. desember 2016 11:01