Rændur á sínum eigin fatamarkaði Þórdís Valsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 21:19 Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði, var rændur af óprúttnum viðskiptavini á fatamarkaði sínum við Laugaveg 25. Vísir/stefán Jörmundur Ingi Hansen fyrrum allsherjargoði Ásatrúarfélagsins og núverandi forstöðumaður Reykjavíkurgoðorðs var rændur á sunnudaginn og hafði ræninginn 120 þúsund krónur úr krafsinu. Oddur F. Helgason, betur þekktur sem Oddur „spekingur“ hjá ORG-ættfræðiþjónustu, greinir frá ráninu á Facebook síðu sinni. Jörmundur, sem er 77 ára gamall, var staddur á fatamarkaðnum sem hann rekur í kjallara hússins við Laugaveg númer 25 þegar ránið átti sér stað. Oddur segir frá því að afbrotið hafi nú þegar verið kært til lögreglu en hann hefur komið af stað söfnun fyrir Jörmund til þess að bæta honum tjónið. Maðurinn sem rændi Jörmund var á fatamarkaðnum að skoða jakka og þegar komið var að því að greiða fyrir jakkann þá hrifsaði hann peningabúnt úr höndum Jörmundar. Jörmundur var með 120 þúsund krónur í reiðufé sem hann ætlaði að verja í leigu á húsnæðinu við Laugaveg.Á leið til Danmerkur í rannsóknarleiðangur fyrir ORG Jörmundur Ingi er á leið til Danmerkur í næsta mánuði, meðal annars til þess að sinna rannsóknum fyrir ORG-ættfræðiþjónustu. „Kemur þetta rán sér sérlega illa fyrir þar sem þetta setur allt í óvissu, ekki síst vegna þess að lítið innstreymi er í verslun hans og erfitt verður að ná þessari upphæð fljótlega aftur,“ segir Oddur í stöðuuppfærslu sinni. Jörmundur hefur rekið fatamarkaðinn á Laugavegi 25 síðastliðin ár en þar selur hann notuð föt sem honum hefur áskotnast með ýmsum hætti. Hann tekur ekki við fötum nema þau séu alveg í lagi, og helst aðeins úr 100 prósent ull. Jörmundur sagði frá því í viðtali við Vísi árið 2016 að hann hagnist nú ekki mikið á fatasölunni enda sé tilgangurinn ekki sá að græða á henni. Honum þyki einfaldlega gaman að hjálpa mönnum að klæða sig því tískan í dag er honum ekki til geðs. „Meira að segja Bjarni Ben lítur út eins og Angela Merkel í þessum fötum. Ef ég get aðeins lagfært þetta er ég mjög ánægður,“ sagði Jörmundur. „Við í ORG viljum efla til söfnunar til þess að geta styrkt samstarfsmann okkar, meðal annars til að tryggja það að hann eigi leigu nokkra mánuði aftur í tímann og geti athafnað sig í Danmörku til að sinna þeirri rannsókn sem lagt var upp með,“ segir Oddur á Facebook. Tengdar fréttir Jörmundur með fatamarkað Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta. 2. desember 2016 11:00 Götutíska Reykjavíkur mynduð Birta Rán er ljósmyndarinn bak við bloggið Streets of Reykjavík. Hún myndar fólk sem hún mætir á götum bæjarins. 29. júní 2015 10:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Jörmundur Ingi Hansen fyrrum allsherjargoði Ásatrúarfélagsins og núverandi forstöðumaður Reykjavíkurgoðorðs var rændur á sunnudaginn og hafði ræninginn 120 þúsund krónur úr krafsinu. Oddur F. Helgason, betur þekktur sem Oddur „spekingur“ hjá ORG-ættfræðiþjónustu, greinir frá ráninu á Facebook síðu sinni. Jörmundur, sem er 77 ára gamall, var staddur á fatamarkaðnum sem hann rekur í kjallara hússins við Laugaveg númer 25 þegar ránið átti sér stað. Oddur segir frá því að afbrotið hafi nú þegar verið kært til lögreglu en hann hefur komið af stað söfnun fyrir Jörmund til þess að bæta honum tjónið. Maðurinn sem rændi Jörmund var á fatamarkaðnum að skoða jakka og þegar komið var að því að greiða fyrir jakkann þá hrifsaði hann peningabúnt úr höndum Jörmundar. Jörmundur var með 120 þúsund krónur í reiðufé sem hann ætlaði að verja í leigu á húsnæðinu við Laugaveg.Á leið til Danmerkur í rannsóknarleiðangur fyrir ORG Jörmundur Ingi er á leið til Danmerkur í næsta mánuði, meðal annars til þess að sinna rannsóknum fyrir ORG-ættfræðiþjónustu. „Kemur þetta rán sér sérlega illa fyrir þar sem þetta setur allt í óvissu, ekki síst vegna þess að lítið innstreymi er í verslun hans og erfitt verður að ná þessari upphæð fljótlega aftur,“ segir Oddur í stöðuuppfærslu sinni. Jörmundur hefur rekið fatamarkaðinn á Laugavegi 25 síðastliðin ár en þar selur hann notuð föt sem honum hefur áskotnast með ýmsum hætti. Hann tekur ekki við fötum nema þau séu alveg í lagi, og helst aðeins úr 100 prósent ull. Jörmundur sagði frá því í viðtali við Vísi árið 2016 að hann hagnist nú ekki mikið á fatasölunni enda sé tilgangurinn ekki sá að græða á henni. Honum þyki einfaldlega gaman að hjálpa mönnum að klæða sig því tískan í dag er honum ekki til geðs. „Meira að segja Bjarni Ben lítur út eins og Angela Merkel í þessum fötum. Ef ég get aðeins lagfært þetta er ég mjög ánægður,“ sagði Jörmundur. „Við í ORG viljum efla til söfnunar til þess að geta styrkt samstarfsmann okkar, meðal annars til að tryggja það að hann eigi leigu nokkra mánuði aftur í tímann og geti athafnað sig í Danmörku til að sinna þeirri rannsókn sem lagt var upp með,“ segir Oddur á Facebook.
Tengdar fréttir Jörmundur með fatamarkað Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta. 2. desember 2016 11:00 Götutíska Reykjavíkur mynduð Birta Rán er ljósmyndarinn bak við bloggið Streets of Reykjavík. Hún myndar fólk sem hún mætir á götum bæjarins. 29. júní 2015 10:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Jörmundur með fatamarkað Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta. 2. desember 2016 11:00
Götutíska Reykjavíkur mynduð Birta Rán er ljósmyndarinn bak við bloggið Streets of Reykjavík. Hún myndar fólk sem hún mætir á götum bæjarins. 29. júní 2015 10:00