Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 23:21 Röskva heldur meirihluta sínum í Stúdentaráði. Vísir/Anton Brink Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Í raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Röskva heldur því meirihluta sínum í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Röskva 18 sæti og Vaka 9. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Jóna Þórey Pétursdóttir (Röskva) Þórhallur Valur Benónýsson(Vaka) Vaka Lind Birkisdóttir (Röskva) Katrín Ásta Jóhannsdóttir (Vaka) Benedikt Guðmundsson (Vaka) Róbert Ingi Ragnarsson (Röskva) Kristrún Helga Valþórsdóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Sigurður Ýmir Sigurjónsson (Röskva) Theodóra Listalín Þrastardóttir (Röskva) Leifur Auðunsson (Vaka) Krister Blær Jónsson (Röskva) Guðný Björk Proppé (Röskva)Hugvísindasvið Pétur Geir Steinsson (Röskva) Alexandra Ýr van Erven (Röskva) Valgerður Hirst Baldurs (Röskva) Þorgeður Anna Gunnarsdóttir (Vaka) Vigdís Hafliðadóttir (RöskvaMenntavísindasvið Jónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ágúst Arnar Þráinsson (Röskva) Kolbrún Lára Kjartansdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) Axel Örn Sæmundsson (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Laufey Þóra Borgþórsdóttir (Röskva) Harpa Almarsdóttir (Röskva) Svana Þorgeirsdóttir (Vaka) Númi Sveinsson (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva)Nýkjörnir fulltrúar í Háskólaráði eru eftirfarandi: Benedikt Traustason (Röskva) Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (Vaka) Helga Lind Mar (Röskva) Jóhann Óli Eiðsson (Vaka) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Í raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Röskva heldur því meirihluta sínum í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Röskva 18 sæti og Vaka 9. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Jóna Þórey Pétursdóttir (Röskva) Þórhallur Valur Benónýsson(Vaka) Vaka Lind Birkisdóttir (Röskva) Katrín Ásta Jóhannsdóttir (Vaka) Benedikt Guðmundsson (Vaka) Róbert Ingi Ragnarsson (Röskva) Kristrún Helga Valþórsdóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Sigurður Ýmir Sigurjónsson (Röskva) Theodóra Listalín Þrastardóttir (Röskva) Leifur Auðunsson (Vaka) Krister Blær Jónsson (Röskva) Guðný Björk Proppé (Röskva)Hugvísindasvið Pétur Geir Steinsson (Röskva) Alexandra Ýr van Erven (Röskva) Valgerður Hirst Baldurs (Röskva) Þorgeður Anna Gunnarsdóttir (Vaka) Vigdís Hafliðadóttir (RöskvaMenntavísindasvið Jónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ágúst Arnar Þráinsson (Röskva) Kolbrún Lára Kjartansdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) Axel Örn Sæmundsson (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Laufey Þóra Borgþórsdóttir (Röskva) Harpa Almarsdóttir (Röskva) Svana Þorgeirsdóttir (Vaka) Númi Sveinsson (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva)Nýkjörnir fulltrúar í Háskólaráði eru eftirfarandi: Benedikt Traustason (Röskva) Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (Vaka) Helga Lind Mar (Röskva) Jóhann Óli Eiðsson (Vaka)
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira