Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Erla Björg Gunnarsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 30. janúar 2018 12:19 Maðurinn er í gæsluvarðhaldi fram á föstudag að óbreyttu. vísir/gva Maður á fimmtugsaldri sem hefur starfað með börnum og unglingum um tuttugu ára skeið í gegnum störf sín hjá Reykjavíkurborg var kærður í ágúst síðastliðnum fyrir gróft kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum. Málið var ekki rannsakað fyrr en í þessum mánuði og því starfaði maðurinn á skammtímaheimili fyrir unglinga þangað til í síðustu viku. Þetta er þó ekki fyrsta kæran sem maðurinn fær á sig fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum. Árið 2013 fékk hann kæru á sig en málið var fyrnt og látið niður falla. Vinnuveitendur hans hjá Barnavernd Reykjavíkurborgar fengu ekki að vita af kærunni á sínum tíma og ekki fyrr en í síðustu viku, um leið og þeir fengu að vita af kærunni frá því í ágúst.Sigurður Hólm, forstöðumaður hjá Barnavernd ReykjavíkurYfirmaður mannsins á skammtímaheimilinu fyrir unglinga segir málið algjörlega til skammar. „Ég skil bara ekki hvernig þetta gat gerst. Ég hef ekki fengið almennileg svör við því af hverju Barnavernd Reykjavíkur var ekki látin vita því öllum hefði mátt vera ljóst hvar maðurinn er að vinna og það hlýtur að vera eðlilegt að láta okkur vita af þessum grun," segir Sigurður Hólm, forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur. „Það er skandall að svona grunur hafi komið upp fyrir mörgum árum síðan og enginn veit af því.“ Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir í samtali við fréttastofu ekki hægt að kenna manneklu lögreglunnar um að málið hafi ekki verið rannsakað fyrr. Hún verður í viðtali vegna málsins í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lögreglumál Tengdar fréttir Sex rannsóknarlögreglumenn með 150 kynferðisbrotamál til rannsóknar Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi legið fyrir með óyggjandi hætti fyrr en nú í janúar að maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti væri núverandi starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur. 30. janúar 2018 12:15 Maður sem starfar með börnum hjá Reykjavíkurborg grunaður um kynferðisbrot gegn nokkrum börnum Kæran barst lögreglu í ágúst en maðurinn hefur unnið á skammtímaheimili fyrir unglinga þar til í síðustu viku. Maðurinn er grunaður um alvarleg og gróf kynferðisbrot og samkvæmt kæru í málinu að hafa notað svefnlyf við verknaðinn. 29. janúar 2018 19:00 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Maður á fimmtugsaldri sem hefur starfað með börnum og unglingum um tuttugu ára skeið í gegnum störf sín hjá Reykjavíkurborg var kærður í ágúst síðastliðnum fyrir gróft kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum. Málið var ekki rannsakað fyrr en í þessum mánuði og því starfaði maðurinn á skammtímaheimili fyrir unglinga þangað til í síðustu viku. Þetta er þó ekki fyrsta kæran sem maðurinn fær á sig fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum. Árið 2013 fékk hann kæru á sig en málið var fyrnt og látið niður falla. Vinnuveitendur hans hjá Barnavernd Reykjavíkurborgar fengu ekki að vita af kærunni á sínum tíma og ekki fyrr en í síðustu viku, um leið og þeir fengu að vita af kærunni frá því í ágúst.Sigurður Hólm, forstöðumaður hjá Barnavernd ReykjavíkurYfirmaður mannsins á skammtímaheimilinu fyrir unglinga segir málið algjörlega til skammar. „Ég skil bara ekki hvernig þetta gat gerst. Ég hef ekki fengið almennileg svör við því af hverju Barnavernd Reykjavíkur var ekki látin vita því öllum hefði mátt vera ljóst hvar maðurinn er að vinna og það hlýtur að vera eðlilegt að láta okkur vita af þessum grun," segir Sigurður Hólm, forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur. „Það er skandall að svona grunur hafi komið upp fyrir mörgum árum síðan og enginn veit af því.“ Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir í samtali við fréttastofu ekki hægt að kenna manneklu lögreglunnar um að málið hafi ekki verið rannsakað fyrr. Hún verður í viðtali vegna málsins í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Lögreglumál Tengdar fréttir Sex rannsóknarlögreglumenn með 150 kynferðisbrotamál til rannsóknar Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi legið fyrir með óyggjandi hætti fyrr en nú í janúar að maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti væri núverandi starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur. 30. janúar 2018 12:15 Maður sem starfar með börnum hjá Reykjavíkurborg grunaður um kynferðisbrot gegn nokkrum börnum Kæran barst lögreglu í ágúst en maðurinn hefur unnið á skammtímaheimili fyrir unglinga þar til í síðustu viku. Maðurinn er grunaður um alvarleg og gróf kynferðisbrot og samkvæmt kæru í málinu að hafa notað svefnlyf við verknaðinn. 29. janúar 2018 19:00 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Sex rannsóknarlögreglumenn með 150 kynferðisbrotamál til rannsóknar Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi legið fyrir með óyggjandi hætti fyrr en nú í janúar að maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti væri núverandi starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur. 30. janúar 2018 12:15
Maður sem starfar með börnum hjá Reykjavíkurborg grunaður um kynferðisbrot gegn nokkrum börnum Kæran barst lögreglu í ágúst en maðurinn hefur unnið á skammtímaheimili fyrir unglinga þar til í síðustu viku. Maðurinn er grunaður um alvarleg og gróf kynferðisbrot og samkvæmt kæru í málinu að hafa notað svefnlyf við verknaðinn. 29. janúar 2018 19:00
Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15