LHÍ fær aukafjárframlag vegna húsnæðismála skólans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 14:47 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, vill bæta húsnæði LHÍ. vísir/ernir Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, sem fundaði með nemendum skólans um slæma húsnæðisstöðu í hádeginu í dag. Í framhaldinu fór hún að skoða húsnæði skólans á Sölvhólsgötu þar sem sviðslistadeildin er til húsa en nemendur í þeirri deild ætla sér ekki að greiða skólagjöldin fyrir þessa önn nema aðstaða þeirra til náms verði bætt. Aðstaðan að Sölvhólsgötu er bágborin og til að mynda hefur efstu hæð hússins verið lokað vegna myglu. Þar með misstu nemendur lesrými sitt og þá hafa þeir aðeins einn lítinn sal fyrir leikæfingar. Lilja segir í færslu sinni að heimsókn hennar í skólann í dag hafi í einu og öllu staðfest þá sögu sem nemendur hafa að segja um aðstöðuna. Ríkisstjórnin ætli sér að gera betur í húsnæðismálum skólans: „Við ætlum að gera betur í húsnæðismálum skólans eins og kemur fram í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Skólinn hefur fengið 60 milljónir í ár til þess að flytja sviðslistadeild sína í Laugarnes og að auki fær skólinn 30 milljónir til að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði og standa að samkeppni um það. Kennarar og nemendur í skólanum vinna frábært starf og það er mikilvægt að efla það til framtíðar,“ segir í færslu menntamálaráðherra sem sjá má hér fyrir neðan. . Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00 Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, sem fundaði með nemendum skólans um slæma húsnæðisstöðu í hádeginu í dag. Í framhaldinu fór hún að skoða húsnæði skólans á Sölvhólsgötu þar sem sviðslistadeildin er til húsa en nemendur í þeirri deild ætla sér ekki að greiða skólagjöldin fyrir þessa önn nema aðstaða þeirra til náms verði bætt. Aðstaðan að Sölvhólsgötu er bágborin og til að mynda hefur efstu hæð hússins verið lokað vegna myglu. Þar með misstu nemendur lesrými sitt og þá hafa þeir aðeins einn lítinn sal fyrir leikæfingar. Lilja segir í færslu sinni að heimsókn hennar í skólann í dag hafi í einu og öllu staðfest þá sögu sem nemendur hafa að segja um aðstöðuna. Ríkisstjórnin ætli sér að gera betur í húsnæðismálum skólans: „Við ætlum að gera betur í húsnæðismálum skólans eins og kemur fram í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Skólinn hefur fengið 60 milljónir í ár til þess að flytja sviðslistadeild sína í Laugarnes og að auki fær skólinn 30 milljónir til að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði og standa að samkeppni um það. Kennarar og nemendur í skólanum vinna frábært starf og það er mikilvægt að efla það til framtíðar,“ segir í færslu menntamálaráðherra sem sjá má hér fyrir neðan. .
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00 Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00
Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27