Nafn nýfæddrar dótturinnar vísar til heimaslóða Kanye Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 11:21 Kanye West og Kim Kardashian sjást hér ásamt fyrsta barni sínu, North. vísir/getty Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu. Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu.
Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00
Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30
Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15