Unnið að því að stjórnvöld viðurkenni innanlandsflug sem hluta af almenningssamgöngum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. janúar 2018 19:15 vísir/ernir Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður. Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður.
Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39