Unnið að því að stjórnvöld viðurkenni innanlandsflug sem hluta af almenningssamgöngum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. janúar 2018 19:15 vísir/ernir Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður. Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Sjá meira
Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður.
Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Sjá meira
Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda