Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2018 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir árið 2018 má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi. Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir árið 2018 má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi. Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi. Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00