Gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps fyrsti úrskurður Landsréttar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. janúar 2018 13:13 Maðurinn skal sæta gæsluvarðhaldi til 26. janúar næstkomandi. Fyrsti úrskurður nýs dómstigs, Landsréttar, var kveðinn upp í morgun þegar rétturinn staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps. Skal maðurinn sæta gæsluvarðhaldi til 26. janúar næstkomandi. Manninum er gefið að sök að hafa þann 3. október 2017 ásamt þremur öðrum mönnum ruðst vopnaður hnífum og macebrúsum inn á heimili og stungið mann sem var gestkomandi í íbúðinni í kviðinn. Maðurinn hlaut stungusár neðan við nafla sem náði í gegnum kviðvegg og lífhimnu. Samkvæmt áverkavottorði getur slík hnífsstunga verið lífshættuleg og valdi dauða. Maðurinn er því talinn vera undir sterkum grun um tilraun til manndráps. Hinn ákærði hefur játað að hafa veist að manninum með hnífi og taka vitni undir játningu hans. Samkvæmt áverkavottorði getur hnífsstunga sem Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 7. október. Þann 1. desember var höfðað mál á hendur honum þar sem hann var sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás. Mál samkvæmt þeirri ákæru var fellt niður með úrskurði þann 20. desember síðastliðinn en ný ákæra hafði verið gefin út á hendur honum tveimur dögum áður. Í henni er manninum gefin að sök tilraun til manndráps.Dómararnir sem kváðu upp fyrsta úrskurð Landsréttar voru þau Hervör Þorvaldsdóttir, Aðalsteinn E. Jónasson og Ragnheiður Harðardóttir. Dómsmál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Fyrsti úrskurður nýs dómstigs, Landsréttar, var kveðinn upp í morgun þegar rétturinn staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps. Skal maðurinn sæta gæsluvarðhaldi til 26. janúar næstkomandi. Manninum er gefið að sök að hafa þann 3. október 2017 ásamt þremur öðrum mönnum ruðst vopnaður hnífum og macebrúsum inn á heimili og stungið mann sem var gestkomandi í íbúðinni í kviðinn. Maðurinn hlaut stungusár neðan við nafla sem náði í gegnum kviðvegg og lífhimnu. Samkvæmt áverkavottorði getur slík hnífsstunga verið lífshættuleg og valdi dauða. Maðurinn er því talinn vera undir sterkum grun um tilraun til manndráps. Hinn ákærði hefur játað að hafa veist að manninum með hnífi og taka vitni undir játningu hans. Samkvæmt áverkavottorði getur hnífsstunga sem Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 7. október. Þann 1. desember var höfðað mál á hendur honum þar sem hann var sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás. Mál samkvæmt þeirri ákæru var fellt niður með úrskurði þann 20. desember síðastliðinn en ný ákæra hafði verið gefin út á hendur honum tveimur dögum áður. Í henni er manninum gefin að sök tilraun til manndráps.Dómararnir sem kváðu upp fyrsta úrskurð Landsréttar voru þau Hervör Þorvaldsdóttir, Aðalsteinn E. Jónasson og Ragnheiður Harðardóttir.
Dómsmál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent