Hljómsveitin Radiohead kærir Lönu Del Rey fyrir lagastuld Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 18:55 Radiohead fer fram á allan ágóðann af laginu Get Free. Getty Hljómsveitin Radiohead hefur lagt fram kæru á hendur tónlistarkonunni Lana Del Rey fyrir lagastuld. Telur hljómsveitin að lag hennar „Get Free“ sé svo keimlíkt laginu þeirra „Creep“ að það sé augljóslega stolið. Orðrómur skapaðist á samfélagmiðlum í dag um kæruna en Lana staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í kvöld. „Þetta er rétt með málsóknina. Þrátt fyrir að ég viti að lagið mitt hafi ekki verið samið undir áhrifum lagsins Creep telja Radiohead að svo sé og vilja hundrað prósent af ágóða lagsins,“ segir hún.It's true about the lawsuit. Although I know my song wasn't inspired by Creep, Radiohead feel it was and want 100% of the publishing - I offered up to 40 over the last few months but they will only accept 100. Their lawyers have been relentless, so we will deal with it in court.— Lana Del Rey (@LanaDelRey) January 7, 2018 Þá segist hún hafa boðið þeim fjörutíu prósent af ágóðanum en hljómsveitin hafi ekki þegið boðið. „Lögfræðingarnir þeirra hafa verið miskunnarlausir svo við komum til með að útkljá málið fyrir rétti. Radiohead viðurkenndi á sínum tíma að hafa samið lagið innblásnir af laginu „All I need is the air the I breathe“ með The Hollies frá áttunda áratugnum. Komust sveitirnar að samkomulagi um að skipta með sér ágóða vegna lagsins. Hægt er að hlusta á lögin hér að neðan. Dæmi hver fyrir sig hvort Lana hafi stolið einu frægasta lagi tíunda áratugarins. Tónlist Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Hljómsveitin Radiohead hefur lagt fram kæru á hendur tónlistarkonunni Lana Del Rey fyrir lagastuld. Telur hljómsveitin að lag hennar „Get Free“ sé svo keimlíkt laginu þeirra „Creep“ að það sé augljóslega stolið. Orðrómur skapaðist á samfélagmiðlum í dag um kæruna en Lana staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í kvöld. „Þetta er rétt með málsóknina. Þrátt fyrir að ég viti að lagið mitt hafi ekki verið samið undir áhrifum lagsins Creep telja Radiohead að svo sé og vilja hundrað prósent af ágóða lagsins,“ segir hún.It's true about the lawsuit. Although I know my song wasn't inspired by Creep, Radiohead feel it was and want 100% of the publishing - I offered up to 40 over the last few months but they will only accept 100. Their lawyers have been relentless, so we will deal with it in court.— Lana Del Rey (@LanaDelRey) January 7, 2018 Þá segist hún hafa boðið þeim fjörutíu prósent af ágóðanum en hljómsveitin hafi ekki þegið boðið. „Lögfræðingarnir þeirra hafa verið miskunnarlausir svo við komum til með að útkljá málið fyrir rétti. Radiohead viðurkenndi á sínum tíma að hafa samið lagið innblásnir af laginu „All I need is the air the I breathe“ með The Hollies frá áttunda áratugnum. Komust sveitirnar að samkomulagi um að skipta með sér ágóða vegna lagsins. Hægt er að hlusta á lögin hér að neðan. Dæmi hver fyrir sig hvort Lana hafi stolið einu frægasta lagi tíunda áratugarins.
Tónlist Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist