Óhug setur að borgarstjóra Jakob Bjarnar skrifar 9. janúar 2018 09:42 Hugur borgarstjóra er hjá manninum sem reykkafarar sóttu í fjölbýlishús í Grafarvogi. visir/arnþór Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tjáir sig á Facebook-síðu sinni um atburði næturinnar. Hann segir að það setji að sér óhug og hann hrósar viðbragðsaðilum í hástert. „Það setur að manni óhug að heyra af eldsvoðum næturinnar. Ljóst er að mildi, snarræði íbúa og snör handtök Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins réðu því að ekki fór ennþá verr. Hugurinn er hjá manninum sem reykkafarar sóttu í fjölbýlishús í Grafarvogi. Samkvæmt frásögnum nágranna örmagnaðist hann við að fara um stigaganginn og ganga milli íbúða og vekja fólk. Hann liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. Reykkafarar slökkviliðsins gerðu vel í að finna manninn fljótt og vel og ráða niðurlögum eldsins,“ segir Dagur í stuttum pistli sem hann birti nú í morgun. „Rauði krossinn, Strætó og starfsfólk Landspítala fá einnig sérstakt hrós fyrir að hlúa að þeim sem lentu í eldinum. Fjölskylda í Mosfellsbæ náði að forða sér út um glugga eftir að reykskynjari gerði þeim viðvart um eld. Þeirra hús virðist því miður gereyðilagt, en lán að engum varð meint af. Við eigum gott að eiga bæði faglegt og vel þjálfað slökkvilið og fagfólk á öllum póstum sem er til reiðu þegar á þarf að halda.“ Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9. janúar 2018 07:48 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tjáir sig á Facebook-síðu sinni um atburði næturinnar. Hann segir að það setji að sér óhug og hann hrósar viðbragðsaðilum í hástert. „Það setur að manni óhug að heyra af eldsvoðum næturinnar. Ljóst er að mildi, snarræði íbúa og snör handtök Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins réðu því að ekki fór ennþá verr. Hugurinn er hjá manninum sem reykkafarar sóttu í fjölbýlishús í Grafarvogi. Samkvæmt frásögnum nágranna örmagnaðist hann við að fara um stigaganginn og ganga milli íbúða og vekja fólk. Hann liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. Reykkafarar slökkviliðsins gerðu vel í að finna manninn fljótt og vel og ráða niðurlögum eldsins,“ segir Dagur í stuttum pistli sem hann birti nú í morgun. „Rauði krossinn, Strætó og starfsfólk Landspítala fá einnig sérstakt hrós fyrir að hlúa að þeim sem lentu í eldinum. Fjölskylda í Mosfellsbæ náði að forða sér út um glugga eftir að reykskynjari gerði þeim viðvart um eld. Þeirra hús virðist því miður gereyðilagt, en lán að engum varð meint af. Við eigum gott að eiga bæði faglegt og vel þjálfað slökkvilið og fagfólk á öllum póstum sem er til reiðu þegar á þarf að halda.“
Tengdar fréttir Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29 Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9. janúar 2018 07:48 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9. janúar 2018 06:29
Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9. janúar 2018 07:48