Íþróttafólkið okkar meira gúglað í ár Stefán Þór Hjartarson skrifar 24. desember 2018 10:00 Þó að íþróttamennirnir séu að ná tónlistarfólkinu okkar trónir Kaleo enn á toppnum. Fréttablaðið/Anton Brink Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira