Þegar sjúkrabílar komu á vettvang var ljóst að hann hefði orðið fyrir líkamsárás samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
Maðurinn andaði en ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðsli hans eru. Hann var borinn, alblóðugur, inn í sjúkrabíl og fluttur á spítala.
