Bandaríkjaher tilbúinn að hjálpa komi til hamfara Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. október 2018 19:15 Troy Roesti, undirofursti í landgönguliði Bandaríkjanna. Vísir/ARNAR Troy Roesti, undirofursti í landgönguliði Bandaríkjanna, segir að ef miklar hamfarir yrðu hér gæti herinn tekið þátt í neyðaraðstoð. Það væri þó undir stjórnvöldum hér á landi komið að heimila slíkt. Hann hefur sinnt sinnt umfangsmiklum mannúðar- og björgunarstörfum víða um heim og er hingað kominn til að deila reynslu sinni. Roesti er staddur hér á landi í tengslum við Björgun18 – alþjóðlega ráðstefnu í Hörpu á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann segir herinn tilbúinn að aðstoða hér á landi ef aðstæður kölluðu á. „Algerlega, og það væri auðvitað að beiðni íslenskra stjórnvalda en við erum alltaf reiðubúnir að hjálpa félögum okkar og bandamönnum hvar sem þörf krefur,“ segir Roesti. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli tók þátt í björgunarstörfum í Vestmannaeyjum þegar Heimaeyjargosið hófst árið 1973 og útvegaði flugvélar, þyrlur og ýmsan búnað. Roesti segir herinn ráða yfir miklum björgunarbúnaði í dag. „Við höfum fjölbreyttan búnað, við höfum þyrlur, við höfum landgöngupramma sem geta flutt búnað úr skipi í land, við höfum trukka og vélskóflur, verkfræðibúnað, alls konar búnað, flugvélar sem geta flutt stóra farma frá Bandaríkjunum og hingað og þegar við komum hingað getum við dreift búnaðinum þangað sem hans er þörf.“ Hann segir samstarf viðbragðsaðila afar mikilvægt þegar miklar hamfarir verða. „Það sem ég hef lært af þeim er að þeir búa yfir mikilli sérfræðiþekkingu við leit og björgun og við höfum mikla getu til að hjálpa. Best er að þekkja hvern annan og tala saman og finna og styrk og veikleika svo við getum hjálpast að til að koma í veg fyrir mannlegar þjáningar.“ Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Troy Roesti, undirofursti í landgönguliði Bandaríkjanna, segir að ef miklar hamfarir yrðu hér gæti herinn tekið þátt í neyðaraðstoð. Það væri þó undir stjórnvöldum hér á landi komið að heimila slíkt. Hann hefur sinnt sinnt umfangsmiklum mannúðar- og björgunarstörfum víða um heim og er hingað kominn til að deila reynslu sinni. Roesti er staddur hér á landi í tengslum við Björgun18 – alþjóðlega ráðstefnu í Hörpu á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann segir herinn tilbúinn að aðstoða hér á landi ef aðstæður kölluðu á. „Algerlega, og það væri auðvitað að beiðni íslenskra stjórnvalda en við erum alltaf reiðubúnir að hjálpa félögum okkar og bandamönnum hvar sem þörf krefur,“ segir Roesti. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli tók þátt í björgunarstörfum í Vestmannaeyjum þegar Heimaeyjargosið hófst árið 1973 og útvegaði flugvélar, þyrlur og ýmsan búnað. Roesti segir herinn ráða yfir miklum björgunarbúnaði í dag. „Við höfum fjölbreyttan búnað, við höfum þyrlur, við höfum landgöngupramma sem geta flutt búnað úr skipi í land, við höfum trukka og vélskóflur, verkfræðibúnað, alls konar búnað, flugvélar sem geta flutt stóra farma frá Bandaríkjunum og hingað og þegar við komum hingað getum við dreift búnaðinum þangað sem hans er þörf.“ Hann segir samstarf viðbragðsaðila afar mikilvægt þegar miklar hamfarir verða. „Það sem ég hef lært af þeim er að þeir búa yfir mikilli sérfræðiþekkingu við leit og björgun og við höfum mikla getu til að hjálpa. Best er að þekkja hvern annan og tala saman og finna og styrk og veikleika svo við getum hjálpast að til að koma í veg fyrir mannlegar þjáningar.“
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira