Afgerandi forysta Samfylkingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. maí 2018 05:30 Það mun fjölbreyttur hópur fólks hefja störf í Ráðhúsi Reykjavíkur eftir kosningar ef fer sem horfir. Vísir/GVA Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Mælist Samfylkingin með 30,5 prósenta fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærsti flokkurinn og mælist með 22,4 prósent. Þriðji stærsti flokkurinn er VG með tæplega 11 prósent. Viðreisn er með rúm 8 prósent, Píratar með 7,5 prósent og Miðflokkurinn með rúmlega 7 prósent. Þá fengi Sósíalistaflokkurinn 3,1 prósent, Flokkur fólksins 2,8 prósent og Framsóknarflokkurinn og Kvennaframboðið fengju 2,5 prósent hvor flokkur. Borgin okkar, sem er framboð Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, fengi 1 prósent. Alþýðufylkingin, Karlalistinn og Höfuðborgarlistinn fengju minna en 1 prósents fylgi. Svarendur í könnuninni nefndu hvorki Frelsisflokkinn né Íslensku þjóðfylkinguna. Ef niðurstaða kosninga yrði í takti við þessa nýju könnun fengi Samfylkingin 8 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn fengi 6, VG fengi 3 og Viðreisn, Píratar og Miðflokkurinn fengju 2 fulltrúa hver flokkur. Þeir flokkar sem núna mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, það er Samfylkingin, VG og Píratar, fengju samanlagt 13 borgarfulltrúa af 23 og gætu því myndað meirihluta áfram. Hringt var í 1.050 manns með lögheimili í Reykjavík þar til náðist í 796 samkvæmt lagskiptu úrtaki 7. maí. Svarhlutfallið var 75,8 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri. Alls tóku 52,9 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá voru 11,4 prósent sem sögðust ekki ætla að kjósa eða ætla að skila auðu, 17,6 prósent sögðust óákveðin og 18,0 prósent vildu ekki svara spurningunni. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Mælist Samfylkingin með 30,5 prósenta fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærsti flokkurinn og mælist með 22,4 prósent. Þriðji stærsti flokkurinn er VG með tæplega 11 prósent. Viðreisn er með rúm 8 prósent, Píratar með 7,5 prósent og Miðflokkurinn með rúmlega 7 prósent. Þá fengi Sósíalistaflokkurinn 3,1 prósent, Flokkur fólksins 2,8 prósent og Framsóknarflokkurinn og Kvennaframboðið fengju 2,5 prósent hvor flokkur. Borgin okkar, sem er framboð Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, fengi 1 prósent. Alþýðufylkingin, Karlalistinn og Höfuðborgarlistinn fengju minna en 1 prósents fylgi. Svarendur í könnuninni nefndu hvorki Frelsisflokkinn né Íslensku þjóðfylkinguna. Ef niðurstaða kosninga yrði í takti við þessa nýju könnun fengi Samfylkingin 8 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn fengi 6, VG fengi 3 og Viðreisn, Píratar og Miðflokkurinn fengju 2 fulltrúa hver flokkur. Þeir flokkar sem núna mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, það er Samfylkingin, VG og Píratar, fengju samanlagt 13 borgarfulltrúa af 23 og gætu því myndað meirihluta áfram. Hringt var í 1.050 manns með lögheimili í Reykjavík þar til náðist í 796 samkvæmt lagskiptu úrtaki 7. maí. Svarhlutfallið var 75,8 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri. Alls tóku 52,9 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá voru 11,4 prósent sem sögðust ekki ætla að kjósa eða ætla að skila auðu, 17,6 prósent sögðust óákveðin og 18,0 prósent vildu ekki svara spurningunni.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira