Kristrún og Inga lögðu þjóðskrá Svíþjóðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júní 2018 06:22 Kristrún ásamt fjölskyldu sinni. KRISTRÚN STEFÁNSDÓTTIR Eftir um tveggja ára baráttu við sænsk yfirvöld fær Kristrún Stefánsdóttir að skrá sig sem foreldri dóttur sinnar og Ingu Óskar Pétursdóttir í Svíþjóð. Aðeins Inga var skráð foreldri barnsins þegar fjölskyldan flutti saman til Svíþjóðar árið 2016. Í samtali við Vísi um málið í fyrra sagði Kristrún að það væri vegna þess að Inga hafi gengið með barnið, sem fæddist árið 2012 eftir að þær höfðu leitað til Art Medica - „en af því ég gekk ekki með hana þá er ég ekki skráð foreldri hennar í Svíþjóð,“ sagði Kristrún á sínum tíma.Sjá einnig: Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnarSkráningin hafði mikil áhrif á daglegt líf fjölskyldunnar, ekki síst vegna þessa að Kristrún gat ekki skrifað undir neinar umsóknir fyrir hönd dóttur þeirra, konan hennar þurfi að vera skráð fyrir öllu slíku. Mál þeirra hefur vakið töluverða athygli í Svíþjóð síðustu misseri og hefur fjölskyldan meðal annars fengið stuðning frá RFSL, samtökum hinsegin fólks í Svíþjóð. Morgunblaðið greinir svo frá því í morgun að Kristrún og Inga hafi sigrað sænsk yfirvöld á tveimur dómsstigum. Lögfræðingur frá RFSL, sem veitti hjónum lagalega aðstoð, telur að mál þeirra kunni að vera fordæmisgefandi fyrir aðrar fjölskyldur á Norðurlöndum.Nánar má fræðast um baráttu þeirra Kristrúnar og Ingu í viðtali þeirra við Vísi. Tengdar fréttir Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnar Kristrún Stefánsdóttir er ekki skráð foreldri eða forráðamaður dóttur sinnar í Svíþjóð. 3. apríl 2017 15:07 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Eftir um tveggja ára baráttu við sænsk yfirvöld fær Kristrún Stefánsdóttir að skrá sig sem foreldri dóttur sinnar og Ingu Óskar Pétursdóttir í Svíþjóð. Aðeins Inga var skráð foreldri barnsins þegar fjölskyldan flutti saman til Svíþjóðar árið 2016. Í samtali við Vísi um málið í fyrra sagði Kristrún að það væri vegna þess að Inga hafi gengið með barnið, sem fæddist árið 2012 eftir að þær höfðu leitað til Art Medica - „en af því ég gekk ekki með hana þá er ég ekki skráð foreldri hennar í Svíþjóð,“ sagði Kristrún á sínum tíma.Sjá einnig: Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnarSkráningin hafði mikil áhrif á daglegt líf fjölskyldunnar, ekki síst vegna þessa að Kristrún gat ekki skrifað undir neinar umsóknir fyrir hönd dóttur þeirra, konan hennar þurfi að vera skráð fyrir öllu slíku. Mál þeirra hefur vakið töluverða athygli í Svíþjóð síðustu misseri og hefur fjölskyldan meðal annars fengið stuðning frá RFSL, samtökum hinsegin fólks í Svíþjóð. Morgunblaðið greinir svo frá því í morgun að Kristrún og Inga hafi sigrað sænsk yfirvöld á tveimur dómsstigum. Lögfræðingur frá RFSL, sem veitti hjónum lagalega aðstoð, telur að mál þeirra kunni að vera fordæmisgefandi fyrir aðrar fjölskyldur á Norðurlöndum.Nánar má fræðast um baráttu þeirra Kristrúnar og Ingu í viðtali þeirra við Vísi.
Tengdar fréttir Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnar Kristrún Stefánsdóttir er ekki skráð foreldri eða forráðamaður dóttur sinnar í Svíþjóð. 3. apríl 2017 15:07 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnar Kristrún Stefánsdóttir er ekki skráð foreldri eða forráðamaður dóttur sinnar í Svíþjóð. 3. apríl 2017 15:07