Vaxandi líkur á að samningum verði sagt upp Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2018 14:11 Gylfi Arnbjörnsson hjá ASÍ. Vaxandi gremju má greina meðal verkalýðsforkólfa, en sú óánægja er meðal annars drifin af yfirgengilegum launahækkunum í efstu lögum. visir/anton brink Forsendunefnd ASÍ og SA hefur lokið störfum. Aðilar eru ekki sammála um að forsendur kjarasamninga hafi staðist. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ASÍ var að senda frá sér. Og þýðir með öðrum orðum að enn aukast líkur á að kjarasamningum verði sagt upp. Vísir greindi frá bullandi óánægju hjá formanni VR, Ragnari Þór Ingólfssyni, í morgun. Óhætt er að segja að vaxandi gremju megi greina hjá öllum helstu verkalýðsforkólfum. „Fulltrúar ASÍ telja að frá því að nefndin úrskurðaði síðast í febrúar 2017 hafi ekki náðst almenn sátt um launastefnuna og því haldi uppsagnarheimildin gildi sínu,“ segir í tilkynningunni.Halldór Benjamín Þorbergsson hjá SA. Atvinnurekendur vilja meina að forsendur kjarasamningsins hafi haldið og kaupmáttaraukning staðfesti að svo sé.visir/anton brinkEn, fulltrúar SA í forsendunefnd telja hins vegar að þeir kjarasamningar sem gerðir hafa verið undanfarna 12 mánuði séu í samræmi við launastefnu rammasamkomulagsins og því ekki forsendur fyrir uppsögn kjarasamninga. „Báðir aðilar eru hins vegar sammála um að hin forsendan, sem snýr að kaupmáttaraukningu, hafi staðist.“ Svo aftur sé þessi tilkynning mátuð við málflutning Ragnars Þórs í morgun þá telur hann blekkingu fólgna í að tala um kaupmáttaraukningu þegar forsendur launahækkana eru prósentutengdar. „Ef við hækkum lægstu launin um 45 prósent gerir það 125 þúsund krónur. En hjá forstjóra ríkisfyrirtækis þá er það 800 þúsund krónur á mánuði.“ Tengdar fréttir Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur lokið störfum. Aðilar eru ekki sammála um að forsendur kjarasamninga hafi staðist. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ASÍ var að senda frá sér. Og þýðir með öðrum orðum að enn aukast líkur á að kjarasamningum verði sagt upp. Vísir greindi frá bullandi óánægju hjá formanni VR, Ragnari Þór Ingólfssyni, í morgun. Óhætt er að segja að vaxandi gremju megi greina hjá öllum helstu verkalýðsforkólfum. „Fulltrúar ASÍ telja að frá því að nefndin úrskurðaði síðast í febrúar 2017 hafi ekki náðst almenn sátt um launastefnuna og því haldi uppsagnarheimildin gildi sínu,“ segir í tilkynningunni.Halldór Benjamín Þorbergsson hjá SA. Atvinnurekendur vilja meina að forsendur kjarasamningsins hafi haldið og kaupmáttaraukning staðfesti að svo sé.visir/anton brinkEn, fulltrúar SA í forsendunefnd telja hins vegar að þeir kjarasamningar sem gerðir hafa verið undanfarna 12 mánuði séu í samræmi við launastefnu rammasamkomulagsins og því ekki forsendur fyrir uppsögn kjarasamninga. „Báðir aðilar eru hins vegar sammála um að hin forsendan, sem snýr að kaupmáttaraukningu, hafi staðist.“ Svo aftur sé þessi tilkynning mátuð við málflutning Ragnars Þórs í morgun þá telur hann blekkingu fólgna í að tala um kaupmáttaraukningu þegar forsendur launahækkana eru prósentutengdar. „Ef við hækkum lægstu launin um 45 prósent gerir það 125 þúsund krónur. En hjá forstjóra ríkisfyrirtækis þá er það 800 þúsund krónur á mánuði.“
Tengdar fréttir Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27. febrúar 2018 11:30