Vaxandi líkur á að samningum verði sagt upp Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2018 14:11 Gylfi Arnbjörnsson hjá ASÍ. Vaxandi gremju má greina meðal verkalýðsforkólfa, en sú óánægja er meðal annars drifin af yfirgengilegum launahækkunum í efstu lögum. visir/anton brink Forsendunefnd ASÍ og SA hefur lokið störfum. Aðilar eru ekki sammála um að forsendur kjarasamninga hafi staðist. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ASÍ var að senda frá sér. Og þýðir með öðrum orðum að enn aukast líkur á að kjarasamningum verði sagt upp. Vísir greindi frá bullandi óánægju hjá formanni VR, Ragnari Þór Ingólfssyni, í morgun. Óhætt er að segja að vaxandi gremju megi greina hjá öllum helstu verkalýðsforkólfum. „Fulltrúar ASÍ telja að frá því að nefndin úrskurðaði síðast í febrúar 2017 hafi ekki náðst almenn sátt um launastefnuna og því haldi uppsagnarheimildin gildi sínu,“ segir í tilkynningunni.Halldór Benjamín Þorbergsson hjá SA. Atvinnurekendur vilja meina að forsendur kjarasamningsins hafi haldið og kaupmáttaraukning staðfesti að svo sé.visir/anton brinkEn, fulltrúar SA í forsendunefnd telja hins vegar að þeir kjarasamningar sem gerðir hafa verið undanfarna 12 mánuði séu í samræmi við launastefnu rammasamkomulagsins og því ekki forsendur fyrir uppsögn kjarasamninga. „Báðir aðilar eru hins vegar sammála um að hin forsendan, sem snýr að kaupmáttaraukningu, hafi staðist.“ Svo aftur sé þessi tilkynning mátuð við málflutning Ragnars Þórs í morgun þá telur hann blekkingu fólgna í að tala um kaupmáttaraukningu þegar forsendur launahækkana eru prósentutengdar. „Ef við hækkum lægstu launin um 45 prósent gerir það 125 þúsund krónur. En hjá forstjóra ríkisfyrirtækis þá er það 800 þúsund krónur á mánuði.“ Tengdar fréttir Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur lokið störfum. Aðilar eru ekki sammála um að forsendur kjarasamninga hafi staðist. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ASÍ var að senda frá sér. Og þýðir með öðrum orðum að enn aukast líkur á að kjarasamningum verði sagt upp. Vísir greindi frá bullandi óánægju hjá formanni VR, Ragnari Þór Ingólfssyni, í morgun. Óhætt er að segja að vaxandi gremju megi greina hjá öllum helstu verkalýðsforkólfum. „Fulltrúar ASÍ telja að frá því að nefndin úrskurðaði síðast í febrúar 2017 hafi ekki náðst almenn sátt um launastefnuna og því haldi uppsagnarheimildin gildi sínu,“ segir í tilkynningunni.Halldór Benjamín Þorbergsson hjá SA. Atvinnurekendur vilja meina að forsendur kjarasamningsins hafi haldið og kaupmáttaraukning staðfesti að svo sé.visir/anton brinkEn, fulltrúar SA í forsendunefnd telja hins vegar að þeir kjarasamningar sem gerðir hafa verið undanfarna 12 mánuði séu í samræmi við launastefnu rammasamkomulagsins og því ekki forsendur fyrir uppsögn kjarasamninga. „Báðir aðilar eru hins vegar sammála um að hin forsendan, sem snýr að kaupmáttaraukningu, hafi staðist.“ Svo aftur sé þessi tilkynning mátuð við málflutning Ragnars Þórs í morgun þá telur hann blekkingu fólgna í að tala um kaupmáttaraukningu þegar forsendur launahækkana eru prósentutengdar. „Ef við hækkum lægstu launin um 45 prósent gerir það 125 þúsund krónur. En hjá forstjóra ríkisfyrirtækis þá er það 800 þúsund krónur á mánuði.“
Tengdar fréttir Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Verkalýðsleiðtogi segir yfirgengilegt og blöskranlegt launaskrið í efstu lögum Ragnar Þór Ingólfsson telur framtíð kjarasamninga ráðist í kvöld. 27. febrúar 2018 11:30