Ekki útilokað að þjálfari verði kynntur í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2018 09:00 vísir/egill Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að viðræður við næsta þjálfara íslenska kvennalandsliðsins séu á lokastigi en segist ekki viss hvort það náist að kynna hann fyrir helgina. Klara hefur ásamt Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, og Guðrúnu Ingu Sívertsen, formanni landsliðsnefndar kvenna, séð um viðræður við þjálfara um að taka við liðinu af Frey Alexanderssyni sem sagði upp störfum í haust til að einbeita sér að aðstoðarþjálfarastarfinu hjá karlalandsliðinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tekur Jón Þór Hauksson við liðinu en lengri tíma hefur tekið að finna aðstoðarþjálfara eftir að Ásthildur Helgadóttir afþakkaði boð KSÍ í síðustu viku. Klara segir erfitt að segja til um hvenær KSÍ muni opinbera næsta landsliðsþjálfara, aðspurð hvort það muni nást fyrir helgi. „Það styttist í að við kynnum næsta þjálfara en ég þori ekki að lofa því fyrir helgina. Ég ætla ekki að útiloka að það verði tilkynnt í dag en ég mun heldur ekki staðfesta það,“ segir Klara sem segir að það þurfi að huga að ýmislegu þegar komi að ráðningu þjálfarans og það hafi tafið ferlið. „Það tekur tíma að semja við fólk um kaup og kjör, finna réttu blönduna í þjálfarateymið þannig að þetta hefur tekið smá tíma.“ Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að viðræður við næsta þjálfara íslenska kvennalandsliðsins séu á lokastigi en segist ekki viss hvort það náist að kynna hann fyrir helgina. Klara hefur ásamt Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, og Guðrúnu Ingu Sívertsen, formanni landsliðsnefndar kvenna, séð um viðræður við þjálfara um að taka við liðinu af Frey Alexanderssyni sem sagði upp störfum í haust til að einbeita sér að aðstoðarþjálfarastarfinu hjá karlalandsliðinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tekur Jón Þór Hauksson við liðinu en lengri tíma hefur tekið að finna aðstoðarþjálfara eftir að Ásthildur Helgadóttir afþakkaði boð KSÍ í síðustu viku. Klara segir erfitt að segja til um hvenær KSÍ muni opinbera næsta landsliðsþjálfara, aðspurð hvort það muni nást fyrir helgi. „Það styttist í að við kynnum næsta þjálfara en ég þori ekki að lofa því fyrir helgina. Ég ætla ekki að útiloka að það verði tilkynnt í dag en ég mun heldur ekki staðfesta það,“ segir Klara sem segir að það þurfi að huga að ýmislegu þegar komi að ráðningu þjálfarans og það hafi tafið ferlið. „Það tekur tíma að semja við fólk um kaup og kjör, finna réttu blönduna í þjálfarateymið þannig að þetta hefur tekið smá tíma.“
Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira