Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 19. október 2018 21:30 Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. Í yfirlýsingu sem ASÍ sendi frá sér í dag kemur fram að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinni meðal annars störfum iðnaðarmanna en fái eingöngu greiddar 400 krónur á tímann en útseld vinna sé 800 krónur. Fangelsið rukkar mismuninn vegna fyrirhafnar og kostnaðar. Fangarnir fái því ekki greitt samkvæmt kjarsamningum þeirra starfa sem þeir sinna og vinna sér ekki inn nein réttindi. „Fólk sem að dæmt er til refsingar á að sæta nákvæmlega sömu mannréttindum og allir aðrir. Það á svo sannarlega við þegar þeir eru að störfum í hinu almenna atvinnulífi utan fangelsismúranna. Þá er ekkert í íslenskum lögum, hvorki í vinnurétti eða í lögum er varðar fullnustu refsinga, sem heimilar það að verkamenn séu seldir út á einhverjum 800 krónum á tímann og fái fyrir það 400 krónur í vasann. Það teljum við bara ekki lögmætt," bendir Magnús á. Vísar ásökunum á bugPáll Winkel fangelsismálastjóri vísaði þessum ásökunum á bug í samtali við Vísi fyrr í dag. „Fangelsismálastofnun ber að útvega föngum vinnu. Greitt er fyrir þá vinnu samkvæmt gjaldskrá sem er gefin út af ráðherra. Vinnan er að mestu leyti innan fangelsa en stundum fáum við verkefni utan fangelsa," bendi hann á. Magnús bendir hinsvegar á að skoða þurfi þetta í heild sinni. „Alþýðusambandi gerði fyrir á öðrum áratugum síðan athugsemd við það að fangar nytu engra réttinda fyrir þá vinnu sem er unnin í fangelsunum. Oft er staðan sú að þessir menn eru í fangelsum árum saman, jafnvel áratugum saman, án þess nokkurntímann að ávinna sér lífeyrisréttindi eða nokkur vinnumarkaðsleg réttindi. Staða þeirra er því mjög veik þegar þeir koma út úr fangelsunum," segir hann. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. Í yfirlýsingu sem ASÍ sendi frá sér í dag kemur fram að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinni meðal annars störfum iðnaðarmanna en fái eingöngu greiddar 400 krónur á tímann en útseld vinna sé 800 krónur. Fangelsið rukkar mismuninn vegna fyrirhafnar og kostnaðar. Fangarnir fái því ekki greitt samkvæmt kjarsamningum þeirra starfa sem þeir sinna og vinna sér ekki inn nein réttindi. „Fólk sem að dæmt er til refsingar á að sæta nákvæmlega sömu mannréttindum og allir aðrir. Það á svo sannarlega við þegar þeir eru að störfum í hinu almenna atvinnulífi utan fangelsismúranna. Þá er ekkert í íslenskum lögum, hvorki í vinnurétti eða í lögum er varðar fullnustu refsinga, sem heimilar það að verkamenn séu seldir út á einhverjum 800 krónum á tímann og fái fyrir það 400 krónur í vasann. Það teljum við bara ekki lögmætt," bendir Magnús á. Vísar ásökunum á bugPáll Winkel fangelsismálastjóri vísaði þessum ásökunum á bug í samtali við Vísi fyrr í dag. „Fangelsismálastofnun ber að útvega föngum vinnu. Greitt er fyrir þá vinnu samkvæmt gjaldskrá sem er gefin út af ráðherra. Vinnan er að mestu leyti innan fangelsa en stundum fáum við verkefni utan fangelsa," bendi hann á. Magnús bendir hinsvegar á að skoða þurfi þetta í heild sinni. „Alþýðusambandi gerði fyrir á öðrum áratugum síðan athugsemd við það að fangar nytu engra réttinda fyrir þá vinnu sem er unnin í fangelsunum. Oft er staðan sú að þessir menn eru í fangelsum árum saman, jafnvel áratugum saman, án þess nokkurntímann að ávinna sér lífeyrisréttindi eða nokkur vinnumarkaðsleg réttindi. Staða þeirra er því mjög veik þegar þeir koma út úr fangelsunum," segir hann.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent