Íslendingar langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggismálum Höskuldur Kári Schram skrifar 5. september 2018 18:45 Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að Íslendingar séu langt á eftir öðrum þjóðum þegar kemur að netöryggismálum og nauðsynlegt sé að fara í stórátak til að efla varnir gegn netárárásum. Netárásir eru daglegt brauð í hinum stafræna heimi og nánast öll fyrirtæki og allar stofnanir geta reiknað með því að verða á einhverjum tímapunkti fyrir slíkri árás. Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá net- og upplýsingafyrirtækinu Syndis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið í netöryggismálum hér á landi væri afar slæmt. „Það er eiginlega hálf sorglegt að við skulum sjá sömu veikleikana sérstaklega í hugbúnaði ár eftir ár eftir ár og fer ekki batnandi. Ef ég á að vera svartsýnn þá myndi ég segja að ástandið væri bara mjög slæmt,“ segir Theodór. Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir mjög erfitt að meta umfang netárása á íslensk fyrirtæki. „Það má gera ráð fyrir því að við séum í nákvæmlega sömu stöðu og aðrar þjóðir þar sem eru stöðugar netárásir í gangi alla daga allt árið. Það má gera ráð fyrir því að svo sé líka hér á Íslandi,“ segir Hrafnkell. Nýlega varð Veðurstofa Íslands fyrir netárás sem varð til þess að einstakar mælistöðvar úti á landi hættu að senda gögn. „Skynjarakerfi Veðurstofunnar vaktar ýmiss konar náttúrustöður á Íslandi. Veður, eldgos og ég veit ekki hvað. Ef það hefði farið þannig að skynjarar hefðu ekki virkað þegar á þurfti að halda þá hefði þetta verið dauðans alvara,“ segir Hrafnkell. Hrafnkell segir að efla þurfi netöryggi verulega hér á land. Hann bindur vonir við frumarp sem nú er í smíðum hjá samgönguráðuneytinu og segir nauðsynlegt að koma upp samhæfingu milli aðila til að samræma aðgerðir gegn árásum. „Við erum langt á eftir nágrannalöndum okkar hvað þessi mál varðar. Víða erlendis eru settir verulegir fjármunir og tími og mannskapur í það að vinna þessa vinnu. Hér á landi er þetta ennþá mjög takmarkað,“ segir Hrafnkell. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að Íslendingar séu langt á eftir öðrum þjóðum þegar kemur að netöryggismálum og nauðsynlegt sé að fara í stórátak til að efla varnir gegn netárárásum. Netárásir eru daglegt brauð í hinum stafræna heimi og nánast öll fyrirtæki og allar stofnanir geta reiknað með því að verða á einhverjum tímapunkti fyrir slíkri árás. Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá net- og upplýsingafyrirtækinu Syndis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið í netöryggismálum hér á landi væri afar slæmt. „Það er eiginlega hálf sorglegt að við skulum sjá sömu veikleikana sérstaklega í hugbúnaði ár eftir ár eftir ár og fer ekki batnandi. Ef ég á að vera svartsýnn þá myndi ég segja að ástandið væri bara mjög slæmt,“ segir Theodór. Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir mjög erfitt að meta umfang netárása á íslensk fyrirtæki. „Það má gera ráð fyrir því að við séum í nákvæmlega sömu stöðu og aðrar þjóðir þar sem eru stöðugar netárásir í gangi alla daga allt árið. Það má gera ráð fyrir því að svo sé líka hér á Íslandi,“ segir Hrafnkell. Nýlega varð Veðurstofa Íslands fyrir netárás sem varð til þess að einstakar mælistöðvar úti á landi hættu að senda gögn. „Skynjarakerfi Veðurstofunnar vaktar ýmiss konar náttúrustöður á Íslandi. Veður, eldgos og ég veit ekki hvað. Ef það hefði farið þannig að skynjarar hefðu ekki virkað þegar á þurfti að halda þá hefði þetta verið dauðans alvara,“ segir Hrafnkell. Hrafnkell segir að efla þurfi netöryggi verulega hér á land. Hann bindur vonir við frumarp sem nú er í smíðum hjá samgönguráðuneytinu og segir nauðsynlegt að koma upp samhæfingu milli aðila til að samræma aðgerðir gegn árásum. „Við erum langt á eftir nágrannalöndum okkar hvað þessi mál varðar. Víða erlendis eru settir verulegir fjármunir og tími og mannskapur í það að vinna þessa vinnu. Hér á landi er þetta ennþá mjög takmarkað,“ segir Hrafnkell.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent