Fækkar í Þjóðkirkjunni Höskuldur Kári Schram skrifar 16. október 2018 18:30 Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju Mynd/Anton Brink Færri Íslendingar eru skráðir Þjóðkirkjuna nú en áður og hefur hlutfallið lækkað um fjórðung frá aldamótum. Sóknarprestur í Laugarneskirkju segir þetta vera í takt við þróun í öðrum löndum en segir að kirkjan sinni enn mikilvægu hlutverki í samfélaginu. Sífellt færri kjósa að skrá sig í Þjóðkirkjuna samkvæmt tölum sem Þjóðskrá Íslands birti í gær. Skráðum einstaklingum fækkaði um tvö þúsund á síðasta ári eða um eitt prósent. Frá aldamótum hefur hlutfallið farið úr tæpum 90 prósentum niður í 65 prósent. Tólf þúsund færri eru skráðir í Þjóðkirkjuna nú en árið 1999. Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju segir að þetta endurspegli þær þjóðfélagsbreytingar sem hafa átt sér stað á undanförnum árum. „Auðvitað er það áhyggjuefni að það fækki um eitt prósentustig á ári í Þjóðkirkjunni. Þá eigum við ekki nema 65 ár eftir þangað til við hverfum. Auðvitað hljótum við að hafa áhyggjur af því. Hitt er annað mál að þetta er ekki einsdæmi hér á Íslandi. Þetta er þróun sem er eiga sér stað í öllum löndum sem við viljum bera okkur saman við,“ segir Davíð Þór. Davíð segir að Þjóðkirkjan hafi á köflum þurft að þola ósanngjarna gagnrýni og þá hafi trúariðkun fólks einnig tekið breytingum. Kirkjan hafi þó enn mikilvægu hlutverki að gegna og að hún taki á móti öllum, líka þeim sem ekki eru skráðir. „Það sem að ég er að verða var við er að ásókn fólks í þjónustu Þjóðkirkjunnar er ekki að minnka. Í skírnir, í brúðkaup, útfarir og í sálgæslu hjá presti. Það sem er að aukast hins vegar í síauknum mæli er að fólk kemur til þessara stunda, í þessi viðtöl eða í undirbúning þessara athafna og afsakar sig með því að segja að það sé nú reyndar ekki í þjóðkirkjunni,“ segir Davíð. Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Færri Íslendingar eru skráðir Þjóðkirkjuna nú en áður og hefur hlutfallið lækkað um fjórðung frá aldamótum. Sóknarprestur í Laugarneskirkju segir þetta vera í takt við þróun í öðrum löndum en segir að kirkjan sinni enn mikilvægu hlutverki í samfélaginu. Sífellt færri kjósa að skrá sig í Þjóðkirkjuna samkvæmt tölum sem Þjóðskrá Íslands birti í gær. Skráðum einstaklingum fækkaði um tvö þúsund á síðasta ári eða um eitt prósent. Frá aldamótum hefur hlutfallið farið úr tæpum 90 prósentum niður í 65 prósent. Tólf þúsund færri eru skráðir í Þjóðkirkjuna nú en árið 1999. Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju segir að þetta endurspegli þær þjóðfélagsbreytingar sem hafa átt sér stað á undanförnum árum. „Auðvitað er það áhyggjuefni að það fækki um eitt prósentustig á ári í Þjóðkirkjunni. Þá eigum við ekki nema 65 ár eftir þangað til við hverfum. Auðvitað hljótum við að hafa áhyggjur af því. Hitt er annað mál að þetta er ekki einsdæmi hér á Íslandi. Þetta er þróun sem er eiga sér stað í öllum löndum sem við viljum bera okkur saman við,“ segir Davíð Þór. Davíð segir að Þjóðkirkjan hafi á köflum þurft að þola ósanngjarna gagnrýni og þá hafi trúariðkun fólks einnig tekið breytingum. Kirkjan hafi þó enn mikilvægu hlutverki að gegna og að hún taki á móti öllum, líka þeim sem ekki eru skráðir. „Það sem að ég er að verða var við er að ásókn fólks í þjónustu Þjóðkirkjunnar er ekki að minnka. Í skírnir, í brúðkaup, útfarir og í sálgæslu hjá presti. Það sem er að aukast hins vegar í síauknum mæli er að fólk kemur til þessara stunda, í þessi viðtöl eða í undirbúning þessara athafna og afsakar sig með því að segja að það sé nú reyndar ekki í þjóðkirkjunni,“ segir Davíð.
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira