Danir sektaðir af FIFA fyrir flaggið með „stóru brjóstunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2018 09:45 Stuðningsmenn Dana á leiknum. Vísir/Getty Dönsku stuðningsmennirnir fengu gælunafnið „Roligans" fyrir góða framkomu sína á HM í Mexíkó 1986 en nú er hætta á því að þeir missi þetta „nafn“ sitt. Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur nefnilega sektað stuðningsmenn danska landsliðsins fyrir framkomu sína á HM í fótbolta í Rússlandi. Danska knattspyrnusambandið þarf þannig að greiða 20 þúsund dollara eða um rúmar tvær milljónir íslenskar fyrir óásættanlega háttsemi "Roligans" í leiknum á móti Ástralíu í síðasta leik liðsins á HM í Rússlandi. Ekstra Bladet segir frá. Dönsku stuðningsmennirnir voru meðal annars með flögg sem gerðu lítið úr konum en á einu þeirra stóð „Store patter“ eða stór brjóst.Var det pga “Store patter”? Et udtryk som landsholdet selv lagde ud med? https://t.co/HxTg8bfNjP#vmdk — Christian M. (@gergenzola) June 24, 2018 Þá urðu dönsku stuðningsmennirnir uppvísir að því að kasta hlutum í stuðningsmenn ástralska landsliðsins sem og að bera ekki virðingu fyrir þjóðsöng Ástrala fyrir leikinn. FIFA notaði eftirlitsmyndavélar á leikvanginum til að fylgjast með háttalagi stupningsmanna danska landsliðsins og hafa því sannanir fyrir óspektunum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Dönsku stuðningsmennirnir fengu gælunafnið „Roligans" fyrir góða framkomu sína á HM í Mexíkó 1986 en nú er hætta á því að þeir missi þetta „nafn“ sitt. Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur nefnilega sektað stuðningsmenn danska landsliðsins fyrir framkomu sína á HM í fótbolta í Rússlandi. Danska knattspyrnusambandið þarf þannig að greiða 20 þúsund dollara eða um rúmar tvær milljónir íslenskar fyrir óásættanlega háttsemi "Roligans" í leiknum á móti Ástralíu í síðasta leik liðsins á HM í Rússlandi. Ekstra Bladet segir frá. Dönsku stuðningsmennirnir voru meðal annars með flögg sem gerðu lítið úr konum en á einu þeirra stóð „Store patter“ eða stór brjóst.Var det pga “Store patter”? Et udtryk som landsholdet selv lagde ud med? https://t.co/HxTg8bfNjP#vmdk — Christian M. (@gergenzola) June 24, 2018 Þá urðu dönsku stuðningsmennirnir uppvísir að því að kasta hlutum í stuðningsmenn ástralska landsliðsins sem og að bera ekki virðingu fyrir þjóðsöng Ástrala fyrir leikinn. FIFA notaði eftirlitsmyndavélar á leikvanginum til að fylgjast með háttalagi stupningsmanna danska landsliðsins og hafa því sannanir fyrir óspektunum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn