Halda Zumba-danstíma til styrktar Sigrúnu og fjölskyldu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. júní 2018 15:09 Frá vettvangi slyssins þann 4.júní. Vísir Dans og Kúltúr ætla að hafa danstíma á 17. júní til styrktar fjölskyldunni sem lenti í alvarlegu bílslysi á Kjalarnesi fyrr í þessum mánuði. Tíminn kostar 2.000 krónur og vildu danskennararnir aðstoða fjölskylduna á þessum erfiða tíma. „Mánudaginn 4. júní varð alvarlegt bílslys við Vesturlandsveg þar sem tvær bifreiðar skullu saman, fólksbifreið og stór fjölskyldubíll. Ökumaður fólksbílsins var að taka fram úr þegar hann ók á fjölskyldubílinn. Í fjölskyldubílnum voru kona ásamt 7 af börnum sínum og systursonur hennar. Ökumaður bifreiðarinnar sem fór framan á þau er því miður látinn og slösuðust Sigrún og börnin. Sigrún er nýlega útskrifuð af gjörgæslu en einni dóttur hennar er enn haldið sofandi á gjörgæslu mikið slösuð en þeir eru að vinna í að vekja hana smátt og smátt.”Anna Claessen danskennari og formaður DSÍ.MYND/EYÞÓRAnna Claessen er ein þeirra sem standa að baki þessum söfnunartíma. „Bíllinn þeirra gjöreyðilagðist við áreksturinn og þó þau fengju eitthvað úr tryggingunum þá var þetta gamall bíll, en þeim bráðnauðsynlegur. Sigrún á 10 börn og þarf að getað ferðast á milli með allavega 8 þeirra í einu. Sigrún er í masters námi við sálfræðideild Háskóla Íslands og var nýlega byrjuð í sumarvinnu. Atvinnuöryggið er því ekki mikið og horfa þau á tekjutap ofan á það að þurfa að fjárfesta í bíl. Þetta er allt saman gríðarlega mikið áfall fyrir stóra fjölskyldu. Þess vegna langar okkur að aðstoða þau eins og við getum.” Fyrir þá sem komast ekki en vilja styrkja hana eru þau einnig með styrktarreikning, reikningsnúmerið er 0545-14-408963 og kennitalan 100754-3129. Tengdar fréttir Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30 Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Dans og Kúltúr ætla að hafa danstíma á 17. júní til styrktar fjölskyldunni sem lenti í alvarlegu bílslysi á Kjalarnesi fyrr í þessum mánuði. Tíminn kostar 2.000 krónur og vildu danskennararnir aðstoða fjölskylduna á þessum erfiða tíma. „Mánudaginn 4. júní varð alvarlegt bílslys við Vesturlandsveg þar sem tvær bifreiðar skullu saman, fólksbifreið og stór fjölskyldubíll. Ökumaður fólksbílsins var að taka fram úr þegar hann ók á fjölskyldubílinn. Í fjölskyldubílnum voru kona ásamt 7 af börnum sínum og systursonur hennar. Ökumaður bifreiðarinnar sem fór framan á þau er því miður látinn og slösuðust Sigrún og börnin. Sigrún er nýlega útskrifuð af gjörgæslu en einni dóttur hennar er enn haldið sofandi á gjörgæslu mikið slösuð en þeir eru að vinna í að vekja hana smátt og smátt.”Anna Claessen danskennari og formaður DSÍ.MYND/EYÞÓRAnna Claessen er ein þeirra sem standa að baki þessum söfnunartíma. „Bíllinn þeirra gjöreyðilagðist við áreksturinn og þó þau fengju eitthvað úr tryggingunum þá var þetta gamall bíll, en þeim bráðnauðsynlegur. Sigrún á 10 börn og þarf að getað ferðast á milli með allavega 8 þeirra í einu. Sigrún er í masters námi við sálfræðideild Háskóla Íslands og var nýlega byrjuð í sumarvinnu. Atvinnuöryggið er því ekki mikið og horfa þau á tekjutap ofan á það að þurfa að fjárfesta í bíl. Þetta er allt saman gríðarlega mikið áfall fyrir stóra fjölskyldu. Þess vegna langar okkur að aðstoða þau eins og við getum.” Fyrir þá sem komast ekki en vilja styrkja hana eru þau einnig með styrktarreikning, reikningsnúmerið er 0545-14-408963 og kennitalan 100754-3129.
Tengdar fréttir Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30 Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29 Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Fjórir eru enn á gjörgæslu. 5. júní 2018 11:00 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Vonast til að rannsókn banaslyss á Kjalarnesi ljúki fljótlega Nafn hins látna verður ekki gefið upp að ósk aðstandenda. 11. júní 2018 11:30
Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær 5. júní 2018 17:41
Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10. júní 2018 16:29