Sumarmessan: „Pickford er of feitur og of lítill“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 18:00 Markmennirnir þrír í enska hópnum. Jack Butland, Nick Pope og Jordan Pickford. Vísir/getty Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira