Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 10:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið: Mjög mikilvægt fyrir þig að hlusta ekki á fréttir Elsku Ljónið mitt þú ert náttúrulega margslungnasta merkið og það er aldrei auðvelt fyrir mig að gera spána þína. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan. 2. febrúar 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Alls ekki treysta á neitt eða neinn nema sjálfan þig Elsku Fiskurinn minn, andlegra merki er ekki hægt að finna. Það er svo mikið og stórbrotið listrænt eðli og orka í karakternum þínum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Nautið: Gefðu þeim sem þú elskar meiri tíma af lífi þínu Elsku Nautið mitt þú ert að fara inn á svo margslungið tímabil sem hefur liti regnbogans og þú átt eftir að nota þessa miklu t með þetta allt saman vegna þess að þú hefur heiðarleikann og gerir allt svo rétt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vogin: Vertu gegnsæ, opnaðu hjarta þitt og segðu hlutina hreint út Elsku Vogin mín, þú ert svo mögnuð orka og öðruvísi en allir, þú líkist helst Rummikubb og þeir sem elska þig kunna á Rummikubbinn þinn, en þeir sem skilja þig ekki eru ekkert að reyna að læra á þennan Rummikubb sem þú ert. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. 2. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið: Mjög mikilvægt fyrir þig að hlusta ekki á fréttir Elsku Ljónið mitt þú ert náttúrulega margslungnasta merkið og það er aldrei auðvelt fyrir mig að gera spána þína. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan. 2. febrúar 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Alls ekki treysta á neitt eða neinn nema sjálfan þig Elsku Fiskurinn minn, andlegra merki er ekki hægt að finna. Það er svo mikið og stórbrotið listrænt eðli og orka í karakternum þínum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Nautið: Gefðu þeim sem þú elskar meiri tíma af lífi þínu Elsku Nautið mitt þú ert að fara inn á svo margslungið tímabil sem hefur liti regnbogans og þú átt eftir að nota þessa miklu t með þetta allt saman vegna þess að þú hefur heiðarleikann og gerir allt svo rétt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vogin: Vertu gegnsæ, opnaðu hjarta þitt og segðu hlutina hreint út Elsku Vogin mín, þú ert svo mögnuð orka og öðruvísi en allir, þú líkist helst Rummikubb og þeir sem elska þig kunna á Rummikubbinn þinn, en þeir sem skilja þig ekki eru ekkert að reyna að læra á þennan Rummikubb sem þú ert. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. 2. febrúar 2018 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. 2. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ekki óttast eigin tilfinningar Elsku Vatnsberinn minn, ef hægt er að segja að einhver sé sérstakur þá ert það þú. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið: Mjög mikilvægt fyrir þig að hlusta ekki á fréttir Elsku Ljónið mitt þú ert náttúrulega margslungnasta merkið og það er aldrei auðvelt fyrir mig að gera spána þína. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin: Kemur fyrir að þú einangrar þig í tómri vitleysu Elsku Steingeitin mín, þú ert svo dásamlega stolt og hjartahrein persóna og það er svo mikilvægt að þú afhjúpir þitt rétta eðli því þá verður allt svo mikið skemmtilegra. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan. 2. febrúar 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Alls ekki treysta á neitt eða neinn nema sjálfan þig Elsku Fiskurinn minn, andlegra merki er ekki hægt að finna. Það er svo mikið og stórbrotið listrænt eðli og orka í karakternum þínum. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Nautið: Gefðu þeim sem þú elskar meiri tíma af lífi þínu Elsku Nautið mitt þú ert að fara inn á svo margslungið tímabil sem hefur liti regnbogans og þú átt eftir að nota þessa miklu t með þetta allt saman vegna þess að þú hefur heiðarleikann og gerir allt svo rétt. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta glepja þig með ímyndaðri hamingju Elsku Meyjan mín þú ert svo áhugasöm um lífið og líðan annarra, en það er búið að vera stress tengt vinum eða fjölskyldu í kringum þig. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Vogin: Vertu gegnsæ, opnaðu hjarta þitt og segðu hlutina hreint út Elsku Vogin mín, þú ert svo mögnuð orka og öðruvísi en allir, þú líkist helst Rummikubb og þeir sem elska þig kunna á Rummikubbinn þinn, en þeir sem skilja þig ekki eru ekkert að reyna að læra á þennan Rummikubb sem þú ert. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. 2. febrúar 2018 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. 2. febrúar 2018 09:00