Votlendissjóður tekur til starfa Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 30. apríl 2018 20:49 Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Vísir/Egill Aðalsteinsson Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“ Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent