Yfir fjögur þúsund hafa skrifað undir yfirlýsingu: „Ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2018 23:15 Verðandi foreldrar hafa áhyggjur af gangi mála. Vísir/getty Stjórnendur Facebookhópsins „Mæður og feður standa með Ljósmæðrum!“ hafa sent Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu ljósmæðra sem yfir fjögur þúsund manns hafa ritað nafn sitt við. Þá eru yfir átján þúsund meðlimir í Facebookhópnum. Að hópnum standa bæði nýbakaðar mæður og verðandi mæður sem hafa áhyggjur af gangi mála. Í yfirlýsingu þeirra segir:Yfir fjögur þúsund manns hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu ljósmæðra.vísir/getty„Það veldur okkur miklum áhyggjum að ljósmæður taki ekki að sér yfirvinnu frá og með 1. maí. En á sama tíma styðjum við þeirra aðgerðir heilshugar og teljum þær nauðsynlegar. Aðgerðaleysi stjórnvalda til lengri tíma er með öllu óásættanlegt og verður ekki skilið öðruvísi en sem vanvirðing við starfi ljósmæðra og börnunum okkar. Flótti úr stéttinni, mannekla á fæðingardeild og ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda.“ Stjórnendur hópsins eru þær Andrea Eyland, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hrefna Rós Matthíasdóttir, Inga Kristjánsdóttir, Íris Tanja Flygering, Thelma Dögg Sigurbjartsdóttir og Margrét M. Norðdahl. Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira
Stjórnendur Facebookhópsins „Mæður og feður standa með Ljósmæðrum!“ hafa sent Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu ljósmæðra sem yfir fjögur þúsund manns hafa ritað nafn sitt við. Þá eru yfir átján þúsund meðlimir í Facebookhópnum. Að hópnum standa bæði nýbakaðar mæður og verðandi mæður sem hafa áhyggjur af gangi mála. Í yfirlýsingu þeirra segir:Yfir fjögur þúsund manns hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu ljósmæðra.vísir/getty„Það veldur okkur miklum áhyggjum að ljósmæður taki ekki að sér yfirvinnu frá og með 1. maí. En á sama tíma styðjum við þeirra aðgerðir heilshugar og teljum þær nauðsynlegar. Aðgerðaleysi stjórnvalda til lengri tíma er með öllu óásættanlegt og verður ekki skilið öðruvísi en sem vanvirðing við starfi ljósmæðra og börnunum okkar. Flótti úr stéttinni, mannekla á fæðingardeild og ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda.“ Stjórnendur hópsins eru þær Andrea Eyland, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hrefna Rós Matthíasdóttir, Inga Kristjánsdóttir, Íris Tanja Flygering, Thelma Dögg Sigurbjartsdóttir og Margrét M. Norðdahl.
Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira
Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00
Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37