Styttist í að kísilofninn á Bakka verði ræstur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. febrúar 2018 19:00 Stefnt er að því að ræsa kísilofn kísilvers PCC á Bakka eftir um tvær vikur og að framleiðsla á kísilmálmi geti hafist. Öll hráefni eru komin til landsins en framleiðslutími verður skammur eftir að ofninn er kominn í gang. Rafmagn frá Þeistareykjum var tengt inn á verksmiðjuhús kísliversins á Bakka í síðustu viku og segir framkvæmdastjóri framleiðslunnar það hafa verið stórt skref. „Næsta skref hjá okkur er svo að það þarf að fara hita upp ofninn og það er svona áætlað núna um miðjan mars,“ segir Jökull Gunnarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC á Bakka.Hafið þið áhyggjur af því? „Við höfum ekki stórar áhyggjur af því. Við höfum alltaf sagt að við förum ekkert í gang fyrr en við erum tilbúin og það er það sem við erum að gera,“ segir Jökull. Í nokkur skipti hefur því verið frestað að ræsa kísilofninn og í ljósi sögunnar úr Helguvík ætla menn á Bakka ekki að taka neina áhættu. „Við getum kennt um veðrinu. Það hefur aðeins verið að trufla okkur en svo að hluta til er þetta bara flókið verkefni og það er í mörg horn að líta og við erum ákveðnir í því að við ætlum að vanda þetta verk og ekki ana út í neitt nema við séum tilbúin,“ segir Jökull. Í lok janúar héldu stjórnendur PCC á Bakka stóran fund með íbúum Húsavíkur og nágrennis þar sem gangsetning verksmiðjunnar var til umræðu. „Það var fullt hús hjá okkur á þessum opna fundi og við fengum nokkrar góðar spurningar. Fólk virðist fylgjast mikið með okkur og erum svo sem búnir að vera duglegir að upplýsa á meðan að á þessu ferli hefur staðið og ég held að Húsvíkingar séu bara spenntir að byrja eins og við,“ segir Jökull. Jökull segir að öllum íbúum verði tilkynnt um gangsetningu kísilofnins en gert er ráð fyrir því að reykur muni sjást frá verksmiðjunni í einhverja daga á eftir. Erlendir sérfræðingar munu aðstoða við gangsetninguna en öll hráefni í framleiðsluna eru komin til landsins, til að mynda timbur frá Finnlandi. Jökull segir að framleiðslan eigi eftir að ganga hratt fyrir sig þegar kísilofninn verður kominn í gang. „Okkar áætlanir ganga út á það að það tekur ekki nema svona viku til tíu daga frá því að fyrsti málmur kemur út úr ofni þangað til við erum komin seljanlega vöru,“ segir Jökull. Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14 PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00 Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira
Stefnt er að því að ræsa kísilofn kísilvers PCC á Bakka eftir um tvær vikur og að framleiðsla á kísilmálmi geti hafist. Öll hráefni eru komin til landsins en framleiðslutími verður skammur eftir að ofninn er kominn í gang. Rafmagn frá Þeistareykjum var tengt inn á verksmiðjuhús kísliversins á Bakka í síðustu viku og segir framkvæmdastjóri framleiðslunnar það hafa verið stórt skref. „Næsta skref hjá okkur er svo að það þarf að fara hita upp ofninn og það er svona áætlað núna um miðjan mars,“ segir Jökull Gunnarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC á Bakka.Hafið þið áhyggjur af því? „Við höfum ekki stórar áhyggjur af því. Við höfum alltaf sagt að við förum ekkert í gang fyrr en við erum tilbúin og það er það sem við erum að gera,“ segir Jökull. Í nokkur skipti hefur því verið frestað að ræsa kísilofninn og í ljósi sögunnar úr Helguvík ætla menn á Bakka ekki að taka neina áhættu. „Við getum kennt um veðrinu. Það hefur aðeins verið að trufla okkur en svo að hluta til er þetta bara flókið verkefni og það er í mörg horn að líta og við erum ákveðnir í því að við ætlum að vanda þetta verk og ekki ana út í neitt nema við séum tilbúin,“ segir Jökull. Í lok janúar héldu stjórnendur PCC á Bakka stóran fund með íbúum Húsavíkur og nágrennis þar sem gangsetning verksmiðjunnar var til umræðu. „Það var fullt hús hjá okkur á þessum opna fundi og við fengum nokkrar góðar spurningar. Fólk virðist fylgjast mikið með okkur og erum svo sem búnir að vera duglegir að upplýsa á meðan að á þessu ferli hefur staðið og ég held að Húsvíkingar séu bara spenntir að byrja eins og við,“ segir Jökull. Jökull segir að öllum íbúum verði tilkynnt um gangsetningu kísilofnins en gert er ráð fyrir því að reykur muni sjást frá verksmiðjunni í einhverja daga á eftir. Erlendir sérfræðingar munu aðstoða við gangsetninguna en öll hráefni í framleiðsluna eru komin til landsins, til að mynda timbur frá Finnlandi. Jökull segir að framleiðslan eigi eftir að ganga hratt fyrir sig þegar kísilofninn verður kominn í gang. „Okkar áætlanir ganga út á það að það tekur ekki nema svona viku til tíu daga frá því að fyrsti málmur kemur út úr ofni þangað til við erum komin seljanlega vöru,“ segir Jökull.
Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14 PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00 Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira
Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00
Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14
PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00
Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13