Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 09:00 Sigga er alltaf með puttann á púlsinum. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir október má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5. október 2018 09:00 Októrberspá Siggu Kling – Hrúturinnn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir október má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5. október 2018 09:00 Októrberspá Siggu Kling – Hrúturinnn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5. október 2018 09:00
Októrberspá Siggu Kling – Hrúturinnn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5. október 2018 09:00