Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira