Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira