Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira