Októberspá Siggu Kling – Hrúturinn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. Þú þrífst þó þú kannski skiljir það ekki á spennu og stressi, því þá stendurðu upp og gerir helst allt fyrir hádegi. Að sjálfsögðu tekurðu oft rangar ákvarðanir í stresssinu en átt eftir að verða svo ofboðslega fljótur að leysa útúr því. Það er lausn á öllu sem er að hrjá þig þessa dagana, segðu bara skýrt hvað þú vilt og settu ekki upp neitt leikrit til að fela það sem þú raunverulega óskar. Þú átt eftir að hafa marga fylgjendur sem líta upp til þín og alltaf verðurðu samt jafn hissa á því. Það eru margir í þessu merki sem lenda í því að fá það sem ég kalla langtíma taugaáfall, eitthvað sem er búið að hrúgast upp í langan tíma og þú hefur ekki tekist á við, heldur bara haldið áfram eins og víkingur. En það er allt í lagi að gráta og leyfa sér að vera vanmáttugur bara til að slaka á spennunni. En standa svo aftur upp þegar þú hefur hreinsað sál og líkama og halda áfram. Það var ein vinkona mín sem sagði við mig að þeir sem gráta fá ekki krabbamein, ég veit ekki hvort það er vísindalega sannað eða ekki, en það er staðreynd að það eru önnur efni í sorgartárum en gleðitárum. Svo sýndu núna þína gleði, sorg og allt þar á milli og ekki leyfa þráhyggjunni ná tökum á þér. Þú hefur mikla hæfileika til að hjálpa öðrum og það mun færa þér mikla gleði og ást á næstu mánuðum og opna fyrir þer óvæntar dyr.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. Þú þrífst þó þú kannski skiljir það ekki á spennu og stressi, því þá stendurðu upp og gerir helst allt fyrir hádegi. Að sjálfsögðu tekurðu oft rangar ákvarðanir í stresssinu en átt eftir að verða svo ofboðslega fljótur að leysa útúr því. Það er lausn á öllu sem er að hrjá þig þessa dagana, segðu bara skýrt hvað þú vilt og settu ekki upp neitt leikrit til að fela það sem þú raunverulega óskar. Þú átt eftir að hafa marga fylgjendur sem líta upp til þín og alltaf verðurðu samt jafn hissa á því. Það eru margir í þessu merki sem lenda í því að fá það sem ég kalla langtíma taugaáfall, eitthvað sem er búið að hrúgast upp í langan tíma og þú hefur ekki tekist á við, heldur bara haldið áfram eins og víkingur. En það er allt í lagi að gráta og leyfa sér að vera vanmáttugur bara til að slaka á spennunni. En standa svo aftur upp þegar þú hefur hreinsað sál og líkama og halda áfram. Það var ein vinkona mín sem sagði við mig að þeir sem gráta fá ekki krabbamein, ég veit ekki hvort það er vísindalega sannað eða ekki, en það er staðreynd að það eru önnur efni í sorgartárum en gleðitárum. Svo sýndu núna þína gleði, sorg og allt þar á milli og ekki leyfa þráhyggjunni ná tökum á þér. Þú hefur mikla hæfileika til að hjálpa öðrum og það mun færa þér mikla gleði og ást á næstu mánuðum og opna fyrir þer óvæntar dyr.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira