Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. Þú ert búin að vera að hugsa of mikið um framtíðina og hvernig þú getur stjórnað því hvað gerist, skilaboðin þín eru þessvegna: Slepptu tökunum, leyfðu þér að fljóta og skemmtu þér meira. Þú átt það til að taka margt of alvarlega, en lífið er ein veisla, þú ert veislustjórinn og jafnvægi er að myndast hjá þér. Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi, allt gengur svo hratt fyrir sig og það verða komin jól áður en þú lítur við. Þetta jafnvægi sem þú öðlast þegar þú sleppir tökunum gefur þér samt spennandi tækifæri til þess að sjá nýja hluti sem þú tókst ekki eftir og þú nærð veislunni á þitt vald aftur. Þessi heillandi týpa sem þú ert og sú dásamlega orka sem aðrir sjá hjá þér þarft þú líka að sjá því þegar þú færð ekki það sem þú vilt þá detturðu niður um þúsund metra, en ef þú skoðar daginn eftir erfiðleikana þá eru erfiðleikar bara englar í dulargervi, þvílík blessun þó þú sjáir það ekki alltaf. Ástin er í þeim litum sem þú vilt sjá hana og þessvegna þarft þú að vita elskan mín hvað finnst þér vera ást? Þú skalt leggja þig fram að elska skilyrðislaust því þetta tímabil gefur þér óvænta ást og löngun til að gera betur. Ég var stödd í þessarri viku í dálítið stórum sal þar sem ég var að spjalla við fólk, þar kveiknaði eldur og enginn stóð upp í fyrstu, en svo reis upp flott Meyja sem reddaði málunum. Það er nákvæmlega þetta sem er að gerast hjá þér núna, þú munt standa upp, horfast í augu við vandann og sigra, og sigur er allt sem þarf til þess að þér líði vel. Þér verður boðið eitthvað merkilegt á næstunni, svo skoðaðu vel þegar tunglið er fullt því þá er tíminn til þess að setja í fyrsta gír.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. Þú ert búin að vera að hugsa of mikið um framtíðina og hvernig þú getur stjórnað því hvað gerist, skilaboðin þín eru þessvegna: Slepptu tökunum, leyfðu þér að fljóta og skemmtu þér meira. Þú átt það til að taka margt of alvarlega, en lífið er ein veisla, þú ert veislustjórinn og jafnvægi er að myndast hjá þér. Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi, allt gengur svo hratt fyrir sig og það verða komin jól áður en þú lítur við. Þetta jafnvægi sem þú öðlast þegar þú sleppir tökunum gefur þér samt spennandi tækifæri til þess að sjá nýja hluti sem þú tókst ekki eftir og þú nærð veislunni á þitt vald aftur. Þessi heillandi týpa sem þú ert og sú dásamlega orka sem aðrir sjá hjá þér þarft þú líka að sjá því þegar þú færð ekki það sem þú vilt þá detturðu niður um þúsund metra, en ef þú skoðar daginn eftir erfiðleikana þá eru erfiðleikar bara englar í dulargervi, þvílík blessun þó þú sjáir það ekki alltaf. Ástin er í þeim litum sem þú vilt sjá hana og þessvegna þarft þú að vita elskan mín hvað finnst þér vera ást? Þú skalt leggja þig fram að elska skilyrðislaust því þetta tímabil gefur þér óvænta ást og löngun til að gera betur. Ég var stödd í þessarri viku í dálítið stórum sal þar sem ég var að spjalla við fólk, þar kveiknaði eldur og enginn stóð upp í fyrstu, en svo reis upp flott Meyja sem reddaði málunum. Það er nákvæmlega þetta sem er að gerast hjá þér núna, þú munt standa upp, horfast í augu við vandann og sigra, og sigur er allt sem þarf til þess að þér líði vel. Þér verður boðið eitthvað merkilegt á næstunni, svo skoðaðu vel þegar tunglið er fullt því þá er tíminn til þess að setja í fyrsta gír.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira