Lögreglumaður dæmdur fyrir líflátshótanir á Snapchat Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2018 12:47 Lögreglumaðurinn hefur ekki verið við störf síðan málið kom upp. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lögreglumann í þrjátíu daga skilorðsbundið fanglesi vegna hótana sem hann sendi konu á samfélagsmiðlinum Snapchat í lok janúar síðastliðinn. Frá þessu er greint á vef RÚV. Dómurinn hefur enn ekki verið birtur en samkvæmt heimildum Vísis var lögreglumaðurinn, sem er tæplega þrítugur, sakfelldur fyrir fjóra ákæruliði af sex. Hann var sýknaður af blygðunarsemisbroti og eina hótunina.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að lögreglumaðurinn hafi ekki verið við störf síðan málið kom upp í lok janúar. Málið sé í viðeigandi ferli. Í ákærunni kom fram að þau skilaboð sem maðurinn sendi hafi verið til þess fallin „að særa blygðunarsemi hennar og valda henni ótta um líf, heilbrigði og velferð sína“.Ákæruliðirnir sex Skilaboðin sem lögreglumaðurinn var ákærður fyrir voru: 1) „Ætlaru að riða mer a eftir? [...] Viltu mig? Riddu mer doninn þinn [...] Riddu mer beibe“ 2) „Fokking mella [...] Þu eyðirlagði lif mitt Eg ætla að drepa þig Hehehe“ 3) „Litla fokking hóran þin Þúrt hóra [B] [...] Það er það sem þu ert Hóra Hóra Ekkert nema hóra Eg hata þig Fokking deyðu [B]“ 4) „Eg hata þig [B] Þu ert exactly the whore i wanna kill“ 5) „Ettu drullu hóra Hata þig Mun brjóta Þig Ef þu kmr nalægt Mer Hata þig Fokking hata þig ;)“ 6) „Ja eg fokking vona að þu deyir Ógeðiðþitt Eg hata þig utaf lifinu Þu eyðilagðir lif mitt Þu fokking eyðilagðir það [...] Eg mun fkn lata þig gjalda f það“ Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lögreglumann í þrjátíu daga skilorðsbundið fanglesi vegna hótana sem hann sendi konu á samfélagsmiðlinum Snapchat í lok janúar síðastliðinn. Frá þessu er greint á vef RÚV. Dómurinn hefur enn ekki verið birtur en samkvæmt heimildum Vísis var lögreglumaðurinn, sem er tæplega þrítugur, sakfelldur fyrir fjóra ákæruliði af sex. Hann var sýknaður af blygðunarsemisbroti og eina hótunina.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að lögreglumaðurinn hafi ekki verið við störf síðan málið kom upp í lok janúar. Málið sé í viðeigandi ferli. Í ákærunni kom fram að þau skilaboð sem maðurinn sendi hafi verið til þess fallin „að særa blygðunarsemi hennar og valda henni ótta um líf, heilbrigði og velferð sína“.Ákæruliðirnir sex Skilaboðin sem lögreglumaðurinn var ákærður fyrir voru: 1) „Ætlaru að riða mer a eftir? [...] Viltu mig? Riddu mer doninn þinn [...] Riddu mer beibe“ 2) „Fokking mella [...] Þu eyðirlagði lif mitt Eg ætla að drepa þig Hehehe“ 3) „Litla fokking hóran þin Þúrt hóra [B] [...] Það er það sem þu ert Hóra Hóra Ekkert nema hóra Eg hata þig Fokking deyðu [B]“ 4) „Eg hata þig [B] Þu ert exactly the whore i wanna kill“ 5) „Ettu drullu hóra Hata þig Mun brjóta Þig Ef þu kmr nalægt Mer Hata þig Fokking hata þig ;)“ 6) „Ja eg fokking vona að þu deyir Ógeðiðþitt Eg hata þig utaf lifinu Þu eyðilagðir lif mitt Þu fokking eyðilagðir það [...] Eg mun fkn lata þig gjalda f það“
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira