Tonn af smámynt til sölu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. október 2018 21:00 Gylfi Gylfason. Gamlir farsímar, ein fyrsta fartölvan og tonn af smámynt eru á meðal hluta í stóru safni sem er nú til sölu. Eigandinn ætlar að segja skilið við verslunarrekstur og telur ýmis gróðatækifæri fólgin í verðmætunum. „Það eru sennilega til stærri söfn en þau eru nú ekki mörg og það er frekar sjaldgæft að þau séu að koma inn á markaðinn," segir Gylfi Gylfason, safnari og kaupmaður. Það var hvorki söfnunarárátta né sérstakur áhugi á smámynt sem réði för þegar Gylfi keypti góssið. Hann vantaði gjaldeyri fyrir raftækjabúðina sína í hruninu og fór því að selja mynt á eBay. Nú ætlar hann að loka búðinni og selja safnið í leiðinni. Hann telur verðmætið í kílóum og reiknast til að tonn af peningum kosti um 250 þúsund krónur. „Áttatíu prósent af safninu er óflokkað og það er því alls konar nammi sem dettur inn á milli. Maður er að finna alls konar peninga, erlenda og því um líkt. Þá stekkur maður á eBay og athugar verðmætið. Þannig að þetta er pínu gullgröftur," segir Gylfi. Safnið spannar allan lýðveldistímann og meira til, en konungsmynt sem þykir verðmætust hefur leynst inn á milli. Hann segist mest hafa grætt þegar hann seldi eitt þúsund túkalla til Kína fyrir 50 þúsund krónur.„Sá sem ætti að eignast svona safn ætti að vera helst söluaðili ef hann vill hagnast eitthvað á þessu en svo eru auðvitað til safnarar sem vildu bara eignast bunkann og lúra á honum eins og Jóakim frændi í tanknum," segir Gylfi. Gylfi ætlar að losa sig við fleiri safngripi á þessum tímamótum og er einnig að selja eina fyrstu fartölvu landsins, gamlar auglýsingar, ávísanir og sennilega stærsta farsímasafn landsins. „Mig langar ekki að lúra á þessu safni og ég hugsa með mér að ef einhver væri til dæmis með skemmtistað eða bar, þá gæti hann bara fyllt hann af svona símum í stað þess að vera kaupa eitthvað barborð á 2,5 milljónir," segir Gylfi glettinn. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Gamlir farsímar, ein fyrsta fartölvan og tonn af smámynt eru á meðal hluta í stóru safni sem er nú til sölu. Eigandinn ætlar að segja skilið við verslunarrekstur og telur ýmis gróðatækifæri fólgin í verðmætunum. „Það eru sennilega til stærri söfn en þau eru nú ekki mörg og það er frekar sjaldgæft að þau séu að koma inn á markaðinn," segir Gylfi Gylfason, safnari og kaupmaður. Það var hvorki söfnunarárátta né sérstakur áhugi á smámynt sem réði för þegar Gylfi keypti góssið. Hann vantaði gjaldeyri fyrir raftækjabúðina sína í hruninu og fór því að selja mynt á eBay. Nú ætlar hann að loka búðinni og selja safnið í leiðinni. Hann telur verðmætið í kílóum og reiknast til að tonn af peningum kosti um 250 þúsund krónur. „Áttatíu prósent af safninu er óflokkað og það er því alls konar nammi sem dettur inn á milli. Maður er að finna alls konar peninga, erlenda og því um líkt. Þá stekkur maður á eBay og athugar verðmætið. Þannig að þetta er pínu gullgröftur," segir Gylfi. Safnið spannar allan lýðveldistímann og meira til, en konungsmynt sem þykir verðmætust hefur leynst inn á milli. Hann segist mest hafa grætt þegar hann seldi eitt þúsund túkalla til Kína fyrir 50 þúsund krónur.„Sá sem ætti að eignast svona safn ætti að vera helst söluaðili ef hann vill hagnast eitthvað á þessu en svo eru auðvitað til safnarar sem vildu bara eignast bunkann og lúra á honum eins og Jóakim frændi í tanknum," segir Gylfi. Gylfi ætlar að losa sig við fleiri safngripi á þessum tímamótum og er einnig að selja eina fyrstu fartölvu landsins, gamlar auglýsingar, ávísanir og sennilega stærsta farsímasafn landsins. „Mig langar ekki að lúra á þessu safni og ég hugsa með mér að ef einhver væri til dæmis með skemmtistað eða bar, þá gæti hann bara fyllt hann af svona símum í stað þess að vera kaupa eitthvað barborð á 2,5 milljónir," segir Gylfi glettinn.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira