Gáleysi skipstjóra sigldi Skrúði í strand Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2018 08:24 Skrúður sigldi með farþega út í Viðey. Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur komist að þeirri niðurstöðu að „óaðgæsla við stjórn skipsins“ hafi orðið til þess að Viðeyjarferjan Skrúður strandaði við Skarfabakka í september í fyrra. Þá var skipstjóri ekki lögskráður á bátinn auk þess sem farþegar voru á stjórnpalli sem truflaði siglinguna. Í skýrslu rannsóknarnefndar kemur fram að þann 15. september 2017 hafi Skrúður verið á siglingu með farþega frá Viðey að Skarfabakka í Reykjavíkurhöfn. Þegar verið var að losa landfestar í Viðey klemmdi hásetinn vísifingur vinstri handar milli tógsins og polla. Eftir að bátinn var farinn frá bryggju fór skipstjórinn að sinna meiðslum hásetans. Um kl. 23:00, þegar báturinn var farinn að nálgast Skarfabakka, sigldi hann með stefnið upp í grjótgarðinn vestan við bryggjustæðið. Við rannsókn á atvikinu kom fram að áðurnefndur háseti hafi orðið fyrir „ónæði og truflun frá farþega“ við losun landfesta í Viðey. Það hafi haft þær afleiðingar að hann klemmdi sig. Skipstjórinn setti þá sjálfstýringu á bátinn þegar stefnan var tekin á Skarfabakka og fór að sinna hásetanum. Þó hefur komið fram að báturinn hafi verið aftur kominn á handstýringu þegar hann nálgaðist grjótgarðinn við Skarðabakka. Þá virðast farþegar bátsins hafa verið á stjórnpalli sem truflaði siglinguna og síðan björgunina. Stjórntök bátsins voru auk þess í opnu rými sem farþegar höfðu greiðan aðgang að. Eftir að báturinn sigldi í strandi tók skipstjórinn þá ákvörðun að rýma bátinn og láta þá farþega sem treystu sér fara í land upp á grjótgarðinn. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar að hræðsla hafi skapast meðal farþega og kvörtuðu þeir undan skort á upplýsingagjöf og stjórnun. Þá kemur einnig fram að skipstjórinn var ekki lögskráður á bátinn. Er álit nefndarinnar að orsök strandsins sé „óaðgæsla við stjórn skipsins“ auk þess sem lögskráning hafi ekki verið í lagi. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur komist að þeirri niðurstöðu að „óaðgæsla við stjórn skipsins“ hafi orðið til þess að Viðeyjarferjan Skrúður strandaði við Skarfabakka í september í fyrra. Þá var skipstjóri ekki lögskráður á bátinn auk þess sem farþegar voru á stjórnpalli sem truflaði siglinguna. Í skýrslu rannsóknarnefndar kemur fram að þann 15. september 2017 hafi Skrúður verið á siglingu með farþega frá Viðey að Skarfabakka í Reykjavíkurhöfn. Þegar verið var að losa landfestar í Viðey klemmdi hásetinn vísifingur vinstri handar milli tógsins og polla. Eftir að bátinn var farinn frá bryggju fór skipstjórinn að sinna meiðslum hásetans. Um kl. 23:00, þegar báturinn var farinn að nálgast Skarfabakka, sigldi hann með stefnið upp í grjótgarðinn vestan við bryggjustæðið. Við rannsókn á atvikinu kom fram að áðurnefndur háseti hafi orðið fyrir „ónæði og truflun frá farþega“ við losun landfesta í Viðey. Það hafi haft þær afleiðingar að hann klemmdi sig. Skipstjórinn setti þá sjálfstýringu á bátinn þegar stefnan var tekin á Skarfabakka og fór að sinna hásetanum. Þó hefur komið fram að báturinn hafi verið aftur kominn á handstýringu þegar hann nálgaðist grjótgarðinn við Skarðabakka. Þá virðast farþegar bátsins hafa verið á stjórnpalli sem truflaði siglinguna og síðan björgunina. Stjórntök bátsins voru auk þess í opnu rými sem farþegar höfðu greiðan aðgang að. Eftir að báturinn sigldi í strandi tók skipstjórinn þá ákvörðun að rýma bátinn og láta þá farþega sem treystu sér fara í land upp á grjótgarðinn. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar að hræðsla hafi skapast meðal farþega og kvörtuðu þeir undan skort á upplýsingagjöf og stjórnun. Þá kemur einnig fram að skipstjórinn var ekki lögskráður á bátinn. Er álit nefndarinnar að orsök strandsins sé „óaðgæsla við stjórn skipsins“ auk þess sem lögskráning hafi ekki verið í lagi.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira