Fjölmörg ný nöfn á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2018 16:05 Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Vísir/Ernir Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir
Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48
Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44