Innlent

Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra. vísir/stefán
Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda eru þau Berglind Pétursdóttir, fjölmiðlakona og starfsmaður EnnEmm auglýsingastofu, Auðunn Arnórsson, upplýsingafulltrúi breska sendiráðsins, og Þorbjörn Þórðarson, lögfræðingur og fréttamaður.

Greint er frá umsækjendunum á vef RÚV en staðan var auglýst laus til umsóknar á í byrjun síðasta mánaðar. Upphaflega var greint frá því að 25 hefðu sótt um stöðuna en tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka.

Eftirfarandi sóttu um starfið:

Aldís Gunnarsdóttir    

Auðunn Arnórsson    

Berglind Pétursdóttir    

Björn Friðrik Brynjólfsson    

Björn Sigurður Lárusson    

Eyþór Gylfason     

Gró Einarsdóttir    

Guðmunda Sigurðardóttir    

Guðmundur Albert Harðarson    

Guðmundur Heiðar Helgason    

Guðrún Óla Jónsdóttir    

Hulda Birna    

Inga Dóra Guðmundsdóttir    

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir    

Ragnar Auðunn Árnason    

Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir    

Stefanía Hrund Guðmundsdóttir    

Tinna Garðarsdóttir    

Torfi Geir Sómonarson    

Viktor H. Andersen    

Þorbjörn Þórðarsson     

Þórdís Valsdóttir     

Ösp Ásgeirsdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×