Segir nokkra á Íslandi hafa fyrirfarið sér vegna skjáfíknar Birgir Olgeirsson skrifar 25. nóvember 2018 20:24 Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur,. Vísir Sálfræðingurinn Eyjólfur Örn Jónsson fullyrðir að nokkrir sem sóttu meðferð hjá honum hafi svipt sig lífi vegna skjáfíknar. Þetta segir hann í þættinum Sítengd sem er sýndur í ríkissjónvarpinu. „Ég hef verið að vinna með einstaklingum sem hafa endað á því að taka eigið líf. Þeir voru á aldrinum fimmtán til tuttugu ára. Sem betur fer hafa þeir ekki verið margir. En það hefur endað þannig,“ er haft eftir Eyjólfi á vef Ríkisútvarpsins. Eyjólfur er sagður hafa sérhæft sig í meðhöndlun á fólki með tölu- eða skjáfíkn. Hann segir flesta sem leita sér hjálpar á Íslandi vera á aldrinum 15 til 25 ára. Hann segir þessa einstaklinga þroskast hægar en jafnaldra sína þar sem þeir taki ekki þátt í lífinu eins og aðrir. Hann segir þessa einstaklinga fasta í vítahring þar sem þeir upplifa tölvuna sem einhverskonar bjargvætt frá depurð og miklu þunglyndi. Tilhugsunin að fara frá tölvunni jafngildi því að deyja. „Þegar það verður raunin, þá sjáum við oft einstaklinga fara yfir það að pissa í flöskur og kúka í kassa jafnvel. Þeir bara stíga ekki upp frá tölvunni því að tilhugsunin er, ef ég stíg upp frá tölvunni þá langar mig ekki að vera til lengur,“ er haft eftir Eyjólfi.Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við Eyjólf í sumar þar sem hann sagðist hafa þjónustað um 3.000 skjólstæðinga vegna tölvufíknar. Hann sagðist þá þekkja dæmi þess að börn hafi hótað að svipta sig í lífi í hvert sinn sem foreldrið reynir að fá það úr tölvunni. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Sálfræðingurinn Eyjólfur Örn Jónsson fullyrðir að nokkrir sem sóttu meðferð hjá honum hafi svipt sig lífi vegna skjáfíknar. Þetta segir hann í þættinum Sítengd sem er sýndur í ríkissjónvarpinu. „Ég hef verið að vinna með einstaklingum sem hafa endað á því að taka eigið líf. Þeir voru á aldrinum fimmtán til tuttugu ára. Sem betur fer hafa þeir ekki verið margir. En það hefur endað þannig,“ er haft eftir Eyjólfi á vef Ríkisútvarpsins. Eyjólfur er sagður hafa sérhæft sig í meðhöndlun á fólki með tölu- eða skjáfíkn. Hann segir flesta sem leita sér hjálpar á Íslandi vera á aldrinum 15 til 25 ára. Hann segir þessa einstaklinga þroskast hægar en jafnaldra sína þar sem þeir taki ekki þátt í lífinu eins og aðrir. Hann segir þessa einstaklinga fasta í vítahring þar sem þeir upplifa tölvuna sem einhverskonar bjargvætt frá depurð og miklu þunglyndi. Tilhugsunin að fara frá tölvunni jafngildi því að deyja. „Þegar það verður raunin, þá sjáum við oft einstaklinga fara yfir það að pissa í flöskur og kúka í kassa jafnvel. Þeir bara stíga ekki upp frá tölvunni því að tilhugsunin er, ef ég stíg upp frá tölvunni þá langar mig ekki að vera til lengur,“ er haft eftir Eyjólfi.Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við Eyjólf í sumar þar sem hann sagðist hafa þjónustað um 3.000 skjólstæðinga vegna tölvufíknar. Hann sagðist þá þekkja dæmi þess að börn hafi hótað að svipta sig í lífi í hvert sinn sem foreldrið reynir að fá það úr tölvunni. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira