Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 4. maí 2018 11:00 Mynd frá undanúrslitaþætti Allir geta dansað. Vísir Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Það eru fjögur pör eftir og fá þau að dansa tvo dansa til þess að sanna hver á skilið að fá Glimmerbikarinn. Hér að neðan má sjá dansstílana sem pörin spreyta sig á og hvaða númer er hægt að hringja í til þess að kjósa sitt uppáhalds par. Símakosning hefst ekki fyrr en á sunnudagskvöld en allur ágóði af símakosningunni rennur til Barnaspítala Hringsins. 900-9001 Jóhanna Guðrún og Max Petrov Paso Doble við lagið Granada En Flor með Paco Pena Samba við lagið Baila baila með Angela Via900-9002 Bergþór og Hanna Rún Vínarvals við lagið I have nothing með Whitney Houston Paso doble við lagið Les Toreadors með Georges Bizet (úr Carmen)900-9003 Arnar Grant og Lilja Quickstep við lagið Things með Robbie Williams Vínarvals við lagið Dance of the Damned með Dark Vampire Music900-9004 Ebba Guðný og Javi Vínarvals við lagið La Valse d’Amélie með Yann Tiersen Tangó við þemalag Pirates of the Carribean Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst þátturinn klukkan 19:10. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Sjá meira
Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Það eru fjögur pör eftir og fá þau að dansa tvo dansa til þess að sanna hver á skilið að fá Glimmerbikarinn. Hér að neðan má sjá dansstílana sem pörin spreyta sig á og hvaða númer er hægt að hringja í til þess að kjósa sitt uppáhalds par. Símakosning hefst ekki fyrr en á sunnudagskvöld en allur ágóði af símakosningunni rennur til Barnaspítala Hringsins. 900-9001 Jóhanna Guðrún og Max Petrov Paso Doble við lagið Granada En Flor með Paco Pena Samba við lagið Baila baila með Angela Via900-9002 Bergþór og Hanna Rún Vínarvals við lagið I have nothing með Whitney Houston Paso doble við lagið Les Toreadors með Georges Bizet (úr Carmen)900-9003 Arnar Grant og Lilja Quickstep við lagið Things með Robbie Williams Vínarvals við lagið Dance of the Damned með Dark Vampire Music900-9004 Ebba Guðný og Javi Vínarvals við lagið La Valse d’Amélie með Yann Tiersen Tangó við þemalag Pirates of the Carribean Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst þátturinn klukkan 19:10.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Sjá meira
Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. 3. maí 2018 14:00
Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. 2. maí 2018 15:00
Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30
Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. 30. apríl 2018 14:30
Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. 2. maí 2018 12:45