Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Sylvía Hall skrifar 4. nóvember 2018 12:42 Söngkonan minnir aðdáendur sína á að ekkert ástarsamband er sterkara en það sem maður á við sjálfan sig. Vísir/Getty Eftir röð tísta í gærkvöldi gaf Ariana Grande út sitt nýjasta lag sem má lýsa sem óði til fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Titill lagsins er á meðal tísta sem hún birti í gærkvöldi í tengslum við sambandsslit sín og Pete Davidson en það heitir „Thank u, next“. Í texta lagsins gerir Grande upp sín fyrri sambönd við við kærasta á borð við rapparann Big Sean, Ricky Alvarez, Mac Miller og nú fyrrverandi unnusta sinn Pete Davidson. Textinn þykir fallegur og einlægur en hún talar um þann lærdóm sem hún hefur dregið af hverju sambandi. Hún talar um hversu nálægt því hún var að giftast grínistanum Pete Davidson en þau slitu trúlofun sinni nú fyrir skömmu. Í textanum segist hún vera þakklát fyrir Davidson en þau voru góðir vinir fyrir ástarsamband þeirra sem var ansi ástríkt á meðan því stóð.Davidson og Grande slitu trúlofun sinni í október.Vísir/GettyFalleg kveðja til Mac Miller Það var mikið áfall fyrir söngkonuna þegar hennar fyrrverandi kærasti, rapparinn Mac Miller, lést úr of stórum skammti í september síðastliðnum. Þau voru saman í tvö ár og slitu sambandi sínu í maí á þessu ári og sögðu margir aðdáendur rapparans Grande bera ábyrgð á dauðsfallinu.Sjá einnig: Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Söngkonan tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir andlát Miller og birti meðal annars myndband af honum þar sem hún segir hann vera sinn allra besta vin og að hún hafi dýrkað hann og dáð frá fyrsta deginum sem þau hittust. View this post on Instagrami adored you from the day i met you when i was nineteen and i always will. i can’t believe you aren’t here anymore. i really can’t wrap my head around it. we talked about this. so many times. i’m so mad, i’m so sad i don’t know what to do. you were my dearest friend. for so long. above anything else. i’m so sorry i couldn’t fix or take your pain away. i really wanted to. the kindest, sweetest soul with demons he never deserved. i hope you’re okay now. rest. A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) on Sep 14, 2018 at 12:40pm PDT Í laginu segist hún óska þess að geta þakkað honum fyrir allt og segir hann vera engil og hafa margir aðdáendur tjáð ánægju sína með að heyra söngkonuna heiðra minningu hans á þennan hátt. Mac Miller og Ariana Grande á góðri stundu. Miller lést í september úr of stórum skammti aðeins fjórum mánuðum eftir sambandsslit þeirra.Vísir/GettySegir mikilvægast að elska sjálfa sig Eins og gefur að skilja hefur söngkonan gengið í gegnum erfiða tíma síðustu tvö ár og á það ekki einungis við um ástarlíf hennar. Þann 22. maí 2017 var gerð hryðjuverkaárás á tónleika hennar í Manchester í Englandi þar sem 22 létu lífið, margir hverjir ungir aðdáendur söngkonunnar. Hún greindi frá því í viðtali við breska Vogue í sumar að hún þjáðist af áfallastreituröskun eftir hryðjuverkaárasirnar í Manchester. Eftir erfitt ár virðist söngkonan ætla taka sér tíma til þess að vinna í sjálfri sér og setja sig í fyrsta sæti. Hún segist hafa eignast nýja ást í lífinu og á þar við um sjálfa sig. Á meðan hennar fyrri ástarsambönd hafa fjarað út veit hún fyrir víst að það samband sem hún á við sig sjálfa mun endast að eilífu. „Hún kenndi mér að elska. Hún kenndi mér þolinmæði og tekst á við sársaukann. Það er magnað,“ segir í texta lagsins. Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Eftir röð tísta í gærkvöldi gaf Ariana Grande út sitt nýjasta lag sem má lýsa sem óði til fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Titill lagsins er á meðal tísta sem hún birti í gærkvöldi í tengslum við sambandsslit sín og Pete Davidson en það heitir „Thank u, next“. Í texta lagsins gerir Grande upp sín fyrri sambönd við við kærasta á borð við rapparann Big Sean, Ricky Alvarez, Mac Miller og nú fyrrverandi unnusta sinn Pete Davidson. Textinn þykir fallegur og einlægur en hún talar um þann lærdóm sem hún hefur dregið af hverju sambandi. Hún talar um hversu nálægt því hún var að giftast grínistanum Pete Davidson en þau slitu trúlofun sinni nú fyrir skömmu. Í textanum segist hún vera þakklát fyrir Davidson en þau voru góðir vinir fyrir ástarsamband þeirra sem var ansi ástríkt á meðan því stóð.Davidson og Grande slitu trúlofun sinni í október.Vísir/GettyFalleg kveðja til Mac Miller Það var mikið áfall fyrir söngkonuna þegar hennar fyrrverandi kærasti, rapparinn Mac Miller, lést úr of stórum skammti í september síðastliðnum. Þau voru saman í tvö ár og slitu sambandi sínu í maí á þessu ári og sögðu margir aðdáendur rapparans Grande bera ábyrgð á dauðsfallinu.Sjá einnig: Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Söngkonan tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir andlát Miller og birti meðal annars myndband af honum þar sem hún segir hann vera sinn allra besta vin og að hún hafi dýrkað hann og dáð frá fyrsta deginum sem þau hittust. View this post on Instagrami adored you from the day i met you when i was nineteen and i always will. i can’t believe you aren’t here anymore. i really can’t wrap my head around it. we talked about this. so many times. i’m so mad, i’m so sad i don’t know what to do. you were my dearest friend. for so long. above anything else. i’m so sorry i couldn’t fix or take your pain away. i really wanted to. the kindest, sweetest soul with demons he never deserved. i hope you’re okay now. rest. A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) on Sep 14, 2018 at 12:40pm PDT Í laginu segist hún óska þess að geta þakkað honum fyrir allt og segir hann vera engil og hafa margir aðdáendur tjáð ánægju sína með að heyra söngkonuna heiðra minningu hans á þennan hátt. Mac Miller og Ariana Grande á góðri stundu. Miller lést í september úr of stórum skammti aðeins fjórum mánuðum eftir sambandsslit þeirra.Vísir/GettySegir mikilvægast að elska sjálfa sig Eins og gefur að skilja hefur söngkonan gengið í gegnum erfiða tíma síðustu tvö ár og á það ekki einungis við um ástarlíf hennar. Þann 22. maí 2017 var gerð hryðjuverkaárás á tónleika hennar í Manchester í Englandi þar sem 22 létu lífið, margir hverjir ungir aðdáendur söngkonunnar. Hún greindi frá því í viðtali við breska Vogue í sumar að hún þjáðist af áfallastreituröskun eftir hryðjuverkaárasirnar í Manchester. Eftir erfitt ár virðist söngkonan ætla taka sér tíma til þess að vinna í sjálfri sér og setja sig í fyrsta sæti. Hún segist hafa eignast nýja ást í lífinu og á þar við um sjálfa sig. Á meðan hennar fyrri ástarsambönd hafa fjarað út veit hún fyrir víst að það samband sem hún á við sig sjálfa mun endast að eilífu. „Hún kenndi mér að elska. Hún kenndi mér þolinmæði og tekst á við sársaukann. Það er magnað,“ segir í texta lagsins.
Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54
„Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35