Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2018 15:30 Hafliði tekur sig vel út á nýja bílnum. „Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net, en hann fjárfesti á dögunum í draumabílnum - Triumph Herald, árgerð 1963. Hafliði átti eins bifreið fyrir átján árum. Hann segir að ekki sé um að ræða dýran fornbíl. „Hann er þó virkilega vel með farinn og til merkis um það voru skoðunarmennirnir mjög hissa þegar þeir fóru yfir hann til að samþykkja að hann fengi skráningu á Íslandi og gáfu honum engar athugasemdir.“ Vefsíðan Fótbolti.net verður 17 ára 15. apríl næstkomandi.Draumurinn var að eignast samskonar bíl aftur.vísir/vilhelm„Okkur fannst við þurfa að gera svolítið úr því. Eðlilega tengir fólk 17 ára við bílprófið og því fannst okkur tilvalið að kynna afmælið með bíl. Ég átti Triumph Herald í kringum aldamótin og sá þá hversu mikla athygli hann fékk því ég fékk stöðugar beiðnir um að lána hann í sjónvarpsþætti og auglýsingar. Þess vegna vissi ég að Herald væri akkúrat sá bíll sem við þurftum. Við erum mjög stolt af því að reka fjölmiðil, sem tengist ekki neinu stærra fyrirtæki, í þetta langan tíma.“ Hafliði vonast til að vega sett blæjuna reglulega niður yfir sumarið. „Meðan við fáum ekki 2018 sumarið aftur þá er fullt af sólardögum sem má taka hann út og það verður alltaf gert þegar veður er til,“ segir Hafliði en hann átti í raun alveg eins bíl fyrir 18 árum. „Sama árgerð og tegund, nema hann var gulur. Ég hef mikið reynt að eignast hann aftur án árangurs og þess vegna leitaði ég utan landsteinanna. Í raun hef ég reynt í þessi 18 ár síðan ég átti þann gamla. Í haust rakst ég svo á þetta eintak á netinu og þegar ég fór að fylgja landsliðinu eftir til Belgíu í nóvember skrapp ég til Hollands til að skoða bílinn og keypti hann í leiðinni,“ segir Hafliði að lokum en hann ætlar sér að geyma bílinn að mestu leyti inni í bílskúrnum og mun taka hann út á tyllidögum.Hafliði ætlar að nota bílinn á tyllidögum.vísir/vilhelmSáttur með nýja eintakið.vísir/vilhelm Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
„Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net, en hann fjárfesti á dögunum í draumabílnum - Triumph Herald, árgerð 1963. Hafliði átti eins bifreið fyrir átján árum. Hann segir að ekki sé um að ræða dýran fornbíl. „Hann er þó virkilega vel með farinn og til merkis um það voru skoðunarmennirnir mjög hissa þegar þeir fóru yfir hann til að samþykkja að hann fengi skráningu á Íslandi og gáfu honum engar athugasemdir.“ Vefsíðan Fótbolti.net verður 17 ára 15. apríl næstkomandi.Draumurinn var að eignast samskonar bíl aftur.vísir/vilhelm„Okkur fannst við þurfa að gera svolítið úr því. Eðlilega tengir fólk 17 ára við bílprófið og því fannst okkur tilvalið að kynna afmælið með bíl. Ég átti Triumph Herald í kringum aldamótin og sá þá hversu mikla athygli hann fékk því ég fékk stöðugar beiðnir um að lána hann í sjónvarpsþætti og auglýsingar. Þess vegna vissi ég að Herald væri akkúrat sá bíll sem við þurftum. Við erum mjög stolt af því að reka fjölmiðil, sem tengist ekki neinu stærra fyrirtæki, í þetta langan tíma.“ Hafliði vonast til að vega sett blæjuna reglulega niður yfir sumarið. „Meðan við fáum ekki 2018 sumarið aftur þá er fullt af sólardögum sem má taka hann út og það verður alltaf gert þegar veður er til,“ segir Hafliði en hann átti í raun alveg eins bíl fyrir 18 árum. „Sama árgerð og tegund, nema hann var gulur. Ég hef mikið reynt að eignast hann aftur án árangurs og þess vegna leitaði ég utan landsteinanna. Í raun hef ég reynt í þessi 18 ár síðan ég átti þann gamla. Í haust rakst ég svo á þetta eintak á netinu og þegar ég fór að fylgja landsliðinu eftir til Belgíu í nóvember skrapp ég til Hollands til að skoða bílinn og keypti hann í leiðinni,“ segir Hafliði að lokum en hann ætlar sér að geyma bílinn að mestu leyti inni í bílskúrnum og mun taka hann út á tyllidögum.Hafliði ætlar að nota bílinn á tyllidögum.vísir/vilhelmSáttur með nýja eintakið.vísir/vilhelm
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning