Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 25. október 2018 08:30 Martin Cabejsec yfirbarþjónn og Ivan Svanur Corvasce einn eigenda Miami fyrir Halloween. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Halloween verður haldið með pompi og prakt í fyrsta sinn á Miami bar næsta laugardagskvöld. Staðnum verður breytt í 80’s paradís í anda litla smábæjarins úr þáttaröðinni vinsælu um Stranger Things sem flestir ættu að kannast við. „Við ætlum að halda risastórt Stranger Things halloween partí á Miami. Okkar fannst það skemmtilega öðruvísi og passa sérstaklega vel inn í konsept staðarins sem er einmitt síðari hluti níunda áratugarins eða „mid-late eighties“. Það verður ekkert til sparað svo það er upplagt að leggja leið sína til okkar og upplifa eina kvöldstund í Hawkins,“ segir Ivan Svanur Corvasce, einn eigenda Miami á Hverfisgötu en allir eru velkomnir sem hafa aldur til.Þrátt fyrir að yfirskrift kvöldsins sé Stranger Things þá verður búningaþema sem hægt er að tengja við árin 1980-1990 í kvikmyndum, tónlist og þess háttar. En að sjálfsögðu er allt leyfilegt. „Barþjónar og aðrir þjónar verða að sjálfsögðu í búningi og það kemur bara í ljós hvernig búningar það verða, en það verður þema yfir þeim líka,“ segir Ivan Svanur. „Okkur finnst halloween skemmtileg hefð þar sem fullorðnir geta farið í búning líka. Öskudagurinn góði er fyrir börnin en halloween er fyrir alla. Svo er líka bara svo gaman að fara í búning og gera eitthvað öðruvísi einu sinni á ári.“ Ivan Svanur segir alla á Miami bar spennta fyrir komandi kvöldi enda mikil vinna lögð í að gera staðinn eins líkan þáttunum vinsælu, Stranger Things. „Við verðum með tvo kokteila á 1.500 kr. Á meðan birgðir endast. Það verður einn hvítur fyrir Hawkins og svo einn svartur fyrir „the upside down“. Sjáumst hress á Miami,“ segir Ivan Svanur kátur að lokum. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Halloween verður haldið með pompi og prakt í fyrsta sinn á Miami bar næsta laugardagskvöld. Staðnum verður breytt í 80’s paradís í anda litla smábæjarins úr þáttaröðinni vinsælu um Stranger Things sem flestir ættu að kannast við. „Við ætlum að halda risastórt Stranger Things halloween partí á Miami. Okkar fannst það skemmtilega öðruvísi og passa sérstaklega vel inn í konsept staðarins sem er einmitt síðari hluti níunda áratugarins eða „mid-late eighties“. Það verður ekkert til sparað svo það er upplagt að leggja leið sína til okkar og upplifa eina kvöldstund í Hawkins,“ segir Ivan Svanur Corvasce, einn eigenda Miami á Hverfisgötu en allir eru velkomnir sem hafa aldur til.Þrátt fyrir að yfirskrift kvöldsins sé Stranger Things þá verður búningaþema sem hægt er að tengja við árin 1980-1990 í kvikmyndum, tónlist og þess háttar. En að sjálfsögðu er allt leyfilegt. „Barþjónar og aðrir þjónar verða að sjálfsögðu í búningi og það kemur bara í ljós hvernig búningar það verða, en það verður þema yfir þeim líka,“ segir Ivan Svanur. „Okkur finnst halloween skemmtileg hefð þar sem fullorðnir geta farið í búning líka. Öskudagurinn góði er fyrir börnin en halloween er fyrir alla. Svo er líka bara svo gaman að fara í búning og gera eitthvað öðruvísi einu sinni á ári.“ Ivan Svanur segir alla á Miami bar spennta fyrir komandi kvöldi enda mikil vinna lögð í að gera staðinn eins líkan þáttunum vinsælu, Stranger Things. „Við verðum með tvo kokteila á 1.500 kr. Á meðan birgðir endast. Það verður einn hvítur fyrir Hawkins og svo einn svartur fyrir „the upside down“. Sjáumst hress á Miami,“ segir Ivan Svanur kátur að lokum.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira