Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari látin Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 16:06 Ólöf Pálsdóttir var 97 ára að aldri þegar hún lést. Aðsend Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari, heiðursfélagi í Konunglega breska myndhöggvarafélaginu, lést síðastliðinn miðvikudag 21. febrúar, 97 ára að aldri.Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum.AðsendÓlöf Pálsdóttir fæddist að í Reykjavík 14. apríl 1920. Ólöf var dóttir Páls Ólafssonar frá Hjarðarholti, framkvæmdastjóra og ræðismanns, og Hildar Stefánsdóttur frá Auðkúlu. Ólöf nam við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1949-1955 hjá prófessorunum Aksel Jörgensen og Utzon Frank. Hún útskráðist þaðan með gullverðlaun fyrir verk sitt “Sonur” sem stendur nú í Hljómskálagarðinum. Frekara nám stundaði hún í Kaíró árið 1954 hjá prófessorWissa Wassef og 1957 í Róm hjá prófessor Fazzini. Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum. Höggmynd hennar “Tónlistarmaðurinn”, af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtsson, stendur við Hörpu. Ólöf var einn af stofnendum listamannasamtakanna “Den Nordiske” og hélt sýningar í Kettle’s Yard Museum við Cambridge háskóla og víðar í Bretlandi, svo og í Danmörku, Færeyjum, Frakklandi og Þýskalandi. Ólöf var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 1970. Ólöf kvæntist Sigurði Bjarnasyni frá Vigur, fyrrverandi alþingismanni, ritstjóra og síðar sendiherra. Þau hjón eignuðust tvö börn, Hildi Helgu og Ólaf Pál. Andlát Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari, heiðursfélagi í Konunglega breska myndhöggvarafélaginu, lést síðastliðinn miðvikudag 21. febrúar, 97 ára að aldri.Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum.AðsendÓlöf Pálsdóttir fæddist að í Reykjavík 14. apríl 1920. Ólöf var dóttir Páls Ólafssonar frá Hjarðarholti, framkvæmdastjóra og ræðismanns, og Hildar Stefánsdóttur frá Auðkúlu. Ólöf nam við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1949-1955 hjá prófessorunum Aksel Jörgensen og Utzon Frank. Hún útskráðist þaðan með gullverðlaun fyrir verk sitt “Sonur” sem stendur nú í Hljómskálagarðinum. Frekara nám stundaði hún í Kaíró árið 1954 hjá prófessorWissa Wassef og 1957 í Róm hjá prófessor Fazzini. Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum. Höggmynd hennar “Tónlistarmaðurinn”, af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtsson, stendur við Hörpu. Ólöf var einn af stofnendum listamannasamtakanna “Den Nordiske” og hélt sýningar í Kettle’s Yard Museum við Cambridge háskóla og víðar í Bretlandi, svo og í Danmörku, Færeyjum, Frakklandi og Þýskalandi. Ólöf var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 1970. Ólöf kvæntist Sigurði Bjarnasyni frá Vigur, fyrrverandi alþingismanni, ritstjóra og síðar sendiherra. Þau hjón eignuðust tvö börn, Hildi Helgu og Ólaf Pál.
Andlát Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira