Ali G snýr aftur til að votta Trump virðingu sína: „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú ert alvöru bófi – virðing!“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2018 11:48 Sacha Baron Cohen endurvakti vinsælan grínkarakter í tilefni af réttarhöldunum yfir Michael Cohen, fyrrverandi lögfræðingi Trumps. vísir/getty Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018 Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018
Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30
Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21
Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52