Ali G snýr aftur til að votta Trump virðingu sína: „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú ert alvöru bófi – virðing!“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2018 11:48 Sacha Baron Cohen endurvakti vinsælan grínkarakter í tilefni af réttarhöldunum yfir Michael Cohen, fyrrverandi lögfræðingi Trumps. vísir/getty Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018 Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018
Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30
Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21
Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52