Óttarr Proppé: „Þetta er snúið dæmi“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2017 09:11 Umræður hafa verið um að Óttarr Proppé segi af sér þingmennsku til að gegna embætti untanþingsráðherra. vísir/Stefán Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir umræður um að hann segi af sér þingmennsku til að gegna embætti utanþingsráðherra enn á byrjunarstigi. Flokkurinn telur að með þessu fái hann tækifæri til þess að styrkja sig því þannig geti allir fjórir þingmenn Bjartrar framtíðar sinnt störfum sínum á þingi. „Það hefur rætt mikið síðustu árin hugmyndir um utanþingsráðherra og þingmenn sem verði ráðherrar sitji ekki á þingi .Þetta hefur verið mikil umræða í sambandi við mögulega stjórnarþátttöku Bjartrar framtíðar af því að við erum auðvitað bara fjögur á þinginu,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. Ekkert í stjórnskipan landsins heimilar þó að þingmaður taki sér tímabundið leyfi frá þingstörfum og kalli inn varamann á meðan ráðherraembætti er gegnt. Því þyrfti Óttarr að segja af sér og gæti ekki tekið sæti á þingi aftur nema að gengnum nýjum alþingiskosningum. Óttarr segir þessar hugmyndir nokkuð flóknar og óljósar, en farið verður yfir málið á stjórnarfundi Bjartrar framtíðar í kvöld. „Hugmyndin er að þingflokkurinn sé allur á þinginu þó einhver sinni ráðherramennsku. Ráðherrar eru náttúrulega ekki allan daginn í þinginu. En eins og er þá gera reglur þingsins ekki ráð fyrir þessu, þannig að þetta er snúið dæmi,“ segir hann. Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar eru langt komnar, en formenn flokkanna munu kynna nýjan stjórnmála fyrir þingflokkum sínum í dag. Óttarr sagði í Bítinu að ný stjórn verði líklega kynnt á allra næstu dögum. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9. janúar 2017 04:00 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir umræður um að hann segi af sér þingmennsku til að gegna embætti utanþingsráðherra enn á byrjunarstigi. Flokkurinn telur að með þessu fái hann tækifæri til þess að styrkja sig því þannig geti allir fjórir þingmenn Bjartrar framtíðar sinnt störfum sínum á þingi. „Það hefur rætt mikið síðustu árin hugmyndir um utanþingsráðherra og þingmenn sem verði ráðherrar sitji ekki á þingi .Þetta hefur verið mikil umræða í sambandi við mögulega stjórnarþátttöku Bjartrar framtíðar af því að við erum auðvitað bara fjögur á þinginu,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. Ekkert í stjórnskipan landsins heimilar þó að þingmaður taki sér tímabundið leyfi frá þingstörfum og kalli inn varamann á meðan ráðherraembætti er gegnt. Því þyrfti Óttarr að segja af sér og gæti ekki tekið sæti á þingi aftur nema að gengnum nýjum alþingiskosningum. Óttarr segir þessar hugmyndir nokkuð flóknar og óljósar, en farið verður yfir málið á stjórnarfundi Bjartrar framtíðar í kvöld. „Hugmyndin er að þingflokkurinn sé allur á þinginu þó einhver sinni ráðherramennsku. Ráðherrar eru náttúrulega ekki allan daginn í þinginu. En eins og er þá gera reglur þingsins ekki ráð fyrir þessu, þannig að þetta er snúið dæmi,“ segir hann. Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar eru langt komnar, en formenn flokkanna munu kynna nýjan stjórnmála fyrir þingflokkum sínum í dag. Óttarr sagði í Bítinu að ný stjórn verði líklega kynnt á allra næstu dögum. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9. janúar 2017 04:00 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Sjá meira
Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9. janúar 2017 04:00