Böndum komið á drónaflug Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2017 10:27 Drónar geta ógnað flugöryggi. vísir/getty Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00
Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15
Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15