Vilja komast á vinnumarkaðinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 20:30 Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira